Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 41
Helgun dýi'linga. 35
Við allar klukkuríEóm, og fallbyssurnar í St.Angelo-
kastala tilkynntu hinum mikla dýrlingasæg borg-
arinna, að nú hefði 27 nýir fjelagar bæzt í hópinn.
I?ar með var helgunarathöfnin sjálf úti. jpví næst
var sungin messa, sem vandi er til, en með hátíð-
i6gra móti en venjulega gérist, og með þeirri breyt-
lngu á bænasöngnum, að nöfnum liinna nýju dýr-
linga var nú skotið inn í allar bænir. Að lokinni
öiessugjörðinni fór fram einkennileg, gömul seri-
öionía. Páfanum voru færðar gjafir frá hinum nýju
Úýrlingum; það voru tvö vaxkerti, 6 fjórðunga hvert,
°g 3 fjórðungsvaxkerti, öll máluð og búin silfri og
gulli; enn fremur tvö brauð gyllt utan, skrifuð helg-
um táknum; tvær flöskur með dýrindisvini og bún-
ai' gulli og silfri; þrjú fuglabúr, haglega gerð og
skrautleg mjög, voru tvær turtildúfur í einu, tvær
ulgengar dúfur í öðru, og ýmsir smáfuglar í hinu
þriðja. Eptir að páfinn liafði veitt viðtöku gjöfum
þessum, þvoði hann hendur sínar og settist upp í
burðarstól sinn, en áður en hann væri borinn út úr
kirkjunni, gekk fram kardináli einn og fjekk honum
1 hendur pyngju, er í voru 25 gamlir páfarríkispen-
iugar; það var messukaup hans, og er kallaðp?-o
missa bene cantata (fyrir vel sungna messu). Eyrir
utan kirkjuna gengu myndir af hinum nýju dýrling-
Um kaupum og sölum í óða-öun, og minnispening-
av og talnabönd, allt við mjög lágu verði, en öll
götuhorn borgarinnar þakin fögrum lofgjörðarstefj-
um til Píusar páfa níunda. Um kvöldið voru allar
kirkjur í Eóm uppljómaðar, nema Pjeturskirkjan
sjálf, því hellirigning var, með þrumum og eldingum,
3*