Iðunn - 01.07.1885, Page 47

Iðunn - 01.07.1885, Page 47
Draugaveizlan. 41 urn; Jurko át fyrir fjóra. Adrian gaf honum ekkert öftir. Bnn dæturnar borðuðu nokkurnveginn sið- samlega. |>að var talað saman á þýzku, og menn farnir að gerast háværir. Alt í einu bað veitandinn mn fárra augnablika hljóð, dró tappa úr innsiglaðri flösku og kallaði hátt á rússnesku : »Minni sómakonunnar henuar Lovísu minnar !« Kampavínið, sem átti að heita, freyddi. Veitandinn kysti blíðlega ið glaðlega andlit fertugrar konu sinn- ar’ °g gestirnir drukku minni sómakonunnar hennar Lovísu með mesta glamranda. »Minni minna elskuverðu gesta« mælti veitandi, °g tók tappann úr annari flöskunni. Og gestirnir þökkuðu honum fyrir og glömruðu Baman staupunum. Nú rak eitt minnið annað. það var drukkið minni hvers af gestunum fyrir sig, minni kloskvu og eitthvað tveggja kúgilda af þýzkum smá- korgum; svo var drukkið minni allra iðnaðarfélaga í 8anaeiningu, og svo hvers fyrir sig. Svo voru drukkin minni meistaranna og sveinanna. Adrian drakk með slíku þoli, og varð svo hátíðlegr í huga, að flann stakk upp á því að drekka gamans minni. Alt f einu lyfti einn gestanna, digr bakari, glasi sínu °g sagði: »Minni þeirra, sem við vinnum fyrir—og sérstak- foga allra kaupanauta vorra !« Tillögu þessari var tekið með mesta fögnuði í emu liljóði eins og öðrum. Gestirnir fóru að heilsa flver öðrum, skraddarinn hneigði sig djúpt fyrir skó- aranum, skóarinn aftr fyrir skraddaranum, svo báðir fyrir bakaranum, og bakarinn fyrir báðum aftr og svo frv.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.