Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 47

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 47
Draugaveizlan. 41 urn; Jurko át fyrir fjóra. Adrian gaf honum ekkert öftir. Bnn dæturnar borðuðu nokkurnveginn sið- samlega. |>að var talað saman á þýzku, og menn farnir að gerast háværir. Alt í einu bað veitandinn mn fárra augnablika hljóð, dró tappa úr innsiglaðri flösku og kallaði hátt á rússnesku : »Minni sómakonunnar henuar Lovísu minnar !« Kampavínið, sem átti að heita, freyddi. Veitandinn kysti blíðlega ið glaðlega andlit fertugrar konu sinn- ar’ °g gestirnir drukku minni sómakonunnar hennar Lovísu með mesta glamranda. »Minni minna elskuverðu gesta« mælti veitandi, °g tók tappann úr annari flöskunni. Og gestirnir þökkuðu honum fyrir og glömruðu Baman staupunum. Nú rak eitt minnið annað. það var drukkið minni hvers af gestunum fyrir sig, minni kloskvu og eitthvað tveggja kúgilda af þýzkum smá- korgum; svo var drukkið minni allra iðnaðarfélaga í 8anaeiningu, og svo hvers fyrir sig. Svo voru drukkin minni meistaranna og sveinanna. Adrian drakk með slíku þoli, og varð svo hátíðlegr í huga, að flann stakk upp á því að drekka gamans minni. Alt f einu lyfti einn gestanna, digr bakari, glasi sínu °g sagði: »Minni þeirra, sem við vinnum fyrir—og sérstak- foga allra kaupanauta vorra !« Tillögu þessari var tekið með mesta fögnuði í emu liljóði eins og öðrum. Gestirnir fóru að heilsa flver öðrum, skraddarinn hneigði sig djúpt fyrir skó- aranum, skóarinn aftr fyrir skraddaranum, svo báðir fyrir bakaranum, og bakarinn fyrir báðum aftr og svo frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.