Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 49

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 49
Draugaveizlan. 43 Og með þessum orðum byltist Adrian aftr á bak °fan { rúmið sitt og fór þegar í stað að skera hrúta. það var ekki orðið fullbjart þegar Adrian var vak- lnn. Kona Truschins kaupmanns hafði andazt um Bóttina, og maðr ríðandi var sendr með þessar frótt- lr til hans. Greftrunarmaðr gaf honum tíukópeka- peningi { ómakslaun, hraðaði sér í fötin, og fór á vagni til Kasgulai. Lögreglumenn höfðu þegar verið settir við húsið, þar sem hún stóð uppi. Verzlun- armenn gengu þar út og inn eins og hrafnar, sem voka yfir hræi. Hin látna lá á borði, gul eins og Vax, en ekki var rotnunin enn farin að afmynda hana. Krændr, nágrannar og vinir stóðu þar í kring. Allir gluggar stóðu opnir; skært loguðu kertin, klerkar þuldu bænir sínar. Adrian geklc að bróður- syni Truschins, ungum kaupmanni, í frakka með allra nýjasta sniði, og skaut því að honum, að það skyldi verða óhætt um það, að kistan, kertin og lík- klæðin, og allt annað, sem þörf væri á við útförina, skyldi verða áreiðanlega og gallalaust látið af hendi. Erfinginn þakkaði honum þurlega og kvaðst ekki mundi deila við hann um kostnaðinn, og reiða sig á samvizkusemi hans. Adrian bölvaði sér uppá einsog hann var vanr, að hann skyldi ekki verða of dýr á verkinu, en skotraði þó um leið eitthvað skrítilegum augum til verkþjóna sinna; hafði sig svo á burt til að skipa fyrir það Bem þurfti. Allur dagurinn gekk til þess, að fara fram og aftr niilli Rasgulai-strætis og Nikitski-hliðs. Jurko kunn- 1) Kópok er nálæg 2‘/a eyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.