Iðunn - 01.07.1885, Síða 52

Iðunn - 01.07.1885, Síða 52
46 Alexandcr Puschkin: seldir fyrstu líkkistuna þína 1799—lrán átti reyndar að vera úr eik, enn þú hafðir hana samt úr furu !« Með þessum orðum seildist draugrinn til hans með beina handleggnum; enn Adrian tók á því, sem hann hafði til, æpti upp, og hratt honum frá sér. Pétr rasaði, datt, og hraut allr í sundr. Gremjukurr fór um allan draugahópinn. þeir tóku upp þykkjuna fyrir félaga sinn, og jósu skömm- um og heitingum yfir Adrian; aumingja veitandinn varð alveg utan við sig, nær dauða enn Iífi ; honum félst hugr; hann datt um beinagrindina úr varðliðs- foringjanum, og féll í ómegin. — Sólin var fyrir löngu farin að skína á rúmið þar sem greptrunarmaðrinn lá. Loks opnaði hann augun, og sá þernuna; hún var að blása að kolunum í temaskínunni. Adrían mundi eftir öllu því, sem fram hafði farið í gær : herdeildarforingjanum, frvx Truschin og varðliðsforingjanum. Eann honum þá kalt vatn milli skinns og hörunds. Hann beið þess þegjandi að stúlkan ávarpaði sig, og segði sér frá því sem fram hefði farið um uóttina. »Hvað þú ert búinn að sofa yfir þig, faðir sæll« sagði Axinja, og rétti honum fötin hans. »Ná- grannar þínir, skraddarinn og nætrvörðrinn komu að segja þér, að í dag væri nafndagr lögreglustjórans, enn þú svafst samt og við gátum ómögulega vakið þig«. »Og komu þeir til mín frá henni frú sálugu Truschin ?« »Sálugu? Er hún þá dauð ?« ’T'lónið þitt 1 hefirðu þá ekld sjálf hjálþað mór til þess, að kóma öllu í lag til útfarárinnar?*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.