Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 54

Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 54
48 Púðrið. Schwartz (svarti) að nafni, hefði fundið púðrið, enn það er nú löngu sannað að er ekki. |>að er sannað að Kínverjar þektu og notuðu púðrið um Krists daga, eða að minnsta kosti á 10. öld. |>að var þá búið til úr sama og nú, saltpétri, brénnisteini og viðarkolum. Bnn þá var miklu meira baft af brennisteininum og kolunum, enn nú er gert, og var þvi púðrið langtum kraftminna. Kínverjar voru einrænir mjög og skeyttu eigi um aðrar þjóðir, enda voru samgöng- ur þá litlar og örðugar, og er því auðskilið að þekk- ing á uppfundning þessari kom ekki þaðan til vestr- landa fyrri enn mörgum öldum síðar. Sumir segja að púðr hafi borizt frá Kína til Araba á Sýrlandi og Egyftalandi og þaðan til Serkja á Spáni ; þar þektist púðr á 13. öld. |>að er meira enn óvíst, að Mongólar hafi haft púðr, þegar þeir ruddust inn í þýzkaland á 13. öld þó að sumt virðist benda til þess. Ef svo hefði verið, hefði púðrið breiðzt út frá Kína til vestrlanda, landveg frá vestrhéruðum þess. Líklegast héfir það verið hinn svonefndi gnskielclr, sem Mongólar höfðu. Margir ætla að gríski eldrinn hafi verið sú blanda, sem púðrið hafi seinna fundizt út af. Hann var fluttr til Miklagarðs á 7. öld af manni sýrlenzkum, er Kalliníkos hét, og fékk hann nafn sitt af því, að að hann var fyrst notaður í Grikklandi, enn kominn var hann frá Sýrlandi, og má vel vera, að hann hafi flutzt þangað frá Kína. Hann hefir verið búinn til úr saltpétri og brennisteini og var látið í það viðar- kvoða og eldfimar olíur, einkum nafta; varð úr þessu deig nokkurt íþykt, sem var hrist eða slett á óvinina úr pottúm eða pípum. þegar kveikt var í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.