Iðunn - 01.07.1885, Síða 55

Iðunn - 01.07.1885, Síða 55
Púðrið. 49 grlskum eldi kom fyrst svört reykjarsvæla, því næst koru hvellr mikill, og svo gaus upp logi svo lífseigr, að hann logaði þó verið væri niðri í vatni. ]pað var ®ama og nú er nefnt eldhleðsla, og er haft í holkul- um og sprengikúfum. Eftir hvellinum að dæma, var sprengikraftr í efni þessu, enn menn kunnu þá hvorki að meta hann né nota. Enn merkilegt er Það, að þessi gríski eldr, sem menn liræddust svo Qijög, gekk úr venju því meira sem púðrið breiddist lít, 0g það svo að menn rétt að segja gleymdu Þonum. Líklegast er, að púðrið hafi verið uppgötvað í ýmsum Lndum, víðarenn í einum stað í fyrstasinn; þarf það °kki að undra, því að þá voru litlar samgöngur, eng- iö blöð, og efnafræðingarnir gerðu sitt til að leyna Því sem þeir fundu upp. Berthold Schvartz er því ekki fundningarmaðr Pdðrsins; það er sagt hann hafi heitið Konstantin Anlclitzer, og klaustrnafn hans hafi verið Berthold. Það voru þá nærfelt munkar einir, sem nokkura ^entun höfðu og lögðu stund á vísindi. þeir feng- Ust við efnafræði, sem þá var kölluð gullgerð (al- chymi), og alþýða lcallaði hana galdr eða svörtu Þst, og efnafræðingana galdramenn. Af því mun Þann hafa fengið nafnið Schwartz (hinn svarti). það skiftir litlu, hvort hann hefir fengizt eitthvað við SBska eldinn, og reynt að gefa honum meira sprengi- kraft, eða liann hefir ef til vill fundið púðrið með Blraunum sínum ; það hefir þá fundizt, milli 1320 og 1330, og helzt er sagt að það hafi fundizt 1 Mainz e&a Níirnherg, og jafnvel lieiri borgum. Iðunn. III. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.