Iðunn - 01.07.1885, Síða 55
Púðrið.
49
grlskum eldi kom fyrst svört reykjarsvæla, því næst
koru hvellr mikill, og svo gaus upp logi svo lífseigr,
að hann logaði þó verið væri niðri í vatni. ]pað var
®ama og nú er nefnt eldhleðsla, og er haft í holkul-
um og sprengikúfum. Eftir hvellinum að dæma,
var sprengikraftr í efni þessu, enn menn kunnu þá
hvorki að meta hann né nota. Enn merkilegt er
Það, að þessi gríski eldr, sem menn liræddust svo
Qijög, gekk úr venju því meira sem púðrið breiddist
lít, 0g það svo að menn rétt að segja gleymdu
Þonum.
Líklegast er, að púðrið hafi verið uppgötvað í ýmsum
Lndum, víðarenn í einum stað í fyrstasinn; þarf það
°kki að undra, því að þá voru litlar samgöngur, eng-
iö blöð, og efnafræðingarnir gerðu sitt til að leyna
Því sem þeir fundu upp.
Berthold Schvartz er því ekki fundningarmaðr
Pdðrsins; það er sagt hann hafi heitið Konstantin
Anlclitzer, og klaustrnafn hans hafi verið Berthold.
Það voru þá nærfelt munkar einir, sem nokkura
^entun höfðu og lögðu stund á vísindi. þeir feng-
Ust við efnafræði, sem þá var kölluð gullgerð (al-
chymi), og alþýða lcallaði hana galdr eða svörtu
Þst, og efnafræðingana galdramenn. Af því mun
Þann hafa fengið nafnið Schwartz (hinn svarti). það
skiftir litlu, hvort hann hefir fengizt eitthvað við
SBska eldinn, og reynt að gefa honum meira sprengi-
kraft, eða liann hefir ef til vill fundið púðrið með
Blraunum sínum ; það hefir þá fundizt, milli 1320 og
1330, og helzt er sagt að það hafi fundizt 1 Mainz
e&a Níirnherg, og jafnvel lieiri borgum.
Iðunn. III. 4