Iðunn - 01.07.1885, Side 59

Iðunn - 01.07.1885, Side 59
Púðrið. B3 gerðar, og meira að segjaönnur plöntuefni, og í einni stendr, að beztu kolin fáist úr borðdúkum. Þegar pviðreyðslan fór að fara í vöxt, fór að minka saltpétr. I flestum ríkjum var bannað að flytja Saltpétr úr landi, og saltpétrnemar nutu mestu for- r°ttinda. jpeir óðu inn um öll hús að leita að salt- petri, og mölvuðu þau stundum niðr til þess að leita að honum í múrunum. Ofbeldi þeirra og ágirnd §af opt tilefni til verstu óhæfuverka. P’úðrgerð er hættuleg mjög, og ef vel er uhnið, mJög ábatalítil atvinna. Púðr það, er kom í verzl- anii’. var því oft margvíslega svikið, því að púðr- ftialararnirlétu sér mest umhugað um hagnaðinn. Fyr- lr því hafa stjórnir flestra ríkja tekið púðrgerðina nndir sfna umsjón, og er það púðr malað í sérstök- Urn verksmiðjum, eða púðrgerðarmönnum er fengið efnið f hendr, og vinnan síðan borguð af ríkisfé. Síðansaltpétrfóraðflytjast slíktógrynni frá Egypta- i^ndi og Ameríku, hætti saltpétrsskortrinn og of- keldisathæfi saltpétrsnema. Eeyndar er í einstöku stað unninn saltpétr heima fyrir, t. d. í Austrríki, en mestr er hann þó aðfiuttr, og hreinsaðr heima. Beztu kol fást úr mjúkum kvoðulausum viði, t. d. ek'i, hesli og kirsiþrúgutré (prunus padus), sumstað- ar eru þau notuð úr hör- og hampstönglum og úr Sönilu lérefti. Kolin eru sviðin í múruðum gryfjum, Júrnofnum og kötlum, ogí beztu verksmiðjum í lok- öðum járnbumbukötlum, sem eru hafðir yfir sér- stakri eldstó. Efnin eru nú mulin niðr og fer það fram á ýmsan hátt eftir tilhögun mylnanna. I stöppunarmylnum eru efnin muliu sér, eða brennisteinn og saltpétr

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.