Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 59

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 59
Púðrið. B3 gerðar, og meira að segjaönnur plöntuefni, og í einni stendr, að beztu kolin fáist úr borðdúkum. Þegar pviðreyðslan fór að fara í vöxt, fór að minka saltpétr. I flestum ríkjum var bannað að flytja Saltpétr úr landi, og saltpétrnemar nutu mestu for- r°ttinda. jpeir óðu inn um öll hús að leita að salt- petri, og mölvuðu þau stundum niðr til þess að leita að honum í múrunum. Ofbeldi þeirra og ágirnd §af opt tilefni til verstu óhæfuverka. P’úðrgerð er hættuleg mjög, og ef vel er uhnið, mJög ábatalítil atvinna. Púðr það, er kom í verzl- anii’. var því oft margvíslega svikið, því að púðr- ftialararnirlétu sér mest umhugað um hagnaðinn. Fyr- lr því hafa stjórnir flestra ríkja tekið púðrgerðina nndir sfna umsjón, og er það púðr malað í sérstök- Urn verksmiðjum, eða púðrgerðarmönnum er fengið efnið f hendr, og vinnan síðan borguð af ríkisfé. Síðansaltpétrfóraðflytjast slíktógrynni frá Egypta- i^ndi og Ameríku, hætti saltpétrsskortrinn og of- keldisathæfi saltpétrsnema. Eeyndar er í einstöku stað unninn saltpétr heima fyrir, t. d. í Austrríki, en mestr er hann þó aðfiuttr, og hreinsaðr heima. Beztu kol fást úr mjúkum kvoðulausum viði, t. d. ek'i, hesli og kirsiþrúgutré (prunus padus), sumstað- ar eru þau notuð úr hör- og hampstönglum og úr Sönilu lérefti. Kolin eru sviðin í múruðum gryfjum, Júrnofnum og kötlum, ogí beztu verksmiðjum í lok- öðum járnbumbukötlum, sem eru hafðir yfir sér- stakri eldstó. Efnin eru nú mulin niðr og fer það fram á ýmsan hátt eftir tilhögun mylnanna. I stöppunarmylnum eru efnin muliu sér, eða brennisteinn og saltpétr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.