Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 61

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 61
Púðrið. 55 mola á atærð við hnot, og þeir látnir á sáld úr lát- únsvír eða bókfelli. Síðan eru bornar á það þungar málmplötur eða kúlur, og svo er sáldinu snúið eða ri*ggað, þangað til púðrið þrýstist saman í korn. Sumstaðar eru púðrkökurnar látnar milli tveggja stnástrendra málmvaltara eða þá í sérstök kyrningar- foeri; því næst er púðrið fægt í fægibumbum, síðan þurkað í þerrihúsum, og svo látið í poka og ker, og stundum í koparkistur. í>að er sjálfsagt að skilja púðrið áðr en það er lát- tð niðr; er það gert með sáldum, þannig, að of stór og of smá korn eru sælduð frá. þar eð alt púðr er eins blandað, er það sældingin, sem aðskilr púðr- tegundirnar : sprengipúðr, fallbyssupúðr, byssupúðr °g veiðimannapúðr. þar sem svo ér ekki, verðr að að búa það til sitt í hverju lagi. Síðan strandvarnar- og skipafallbyssur fóru að verða svo tröllauknar að stærð, virtist stórgerðasta fall- byssupúðr jafnvel of smágert, eins og það var bing- að til, og var því nokkuð rétt í því, er flónið sagði, þegar það sá fallbyssukúluna, að hér þyrfti víst stórt púðr til. I Ameríku liöfðu menn fyrst púðr, sem var með hnotstórum kornum, eða eins og smá epli. Enn þar' eð þetta púðr átti þó ekki vel við, þá fóru menn að pressa úr púðrdeigi fjór-, sex- og átt- úliðaða strendinga, 3—6 centimeter (centimeter er ®=f iir þurnl.) á þvermál og hæð, og eru smágöt gerð eftir þeim endilöngum. þetta er kallað stangapúðr. Púðr er reynt á ýmsan bátt, til þess að vita bvað það er gott. það má ekki vera mjög hægt að mylja það sundr, ekki upplitast, og sízt fá á sig hvíta bletti; þegar kveikt er í því á pappír má ekki vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.