Iðunn - 01.07.1885, Síða 62

Iðunn - 01.07.1885, Síða 62
56 Púðrið. eftir sviðablettr, og engin púðrkorn, og svo á það að vera nándar nærri jafnþungt og það sem til þess fer. Til að reyna kraft púðrsins hafa menn ýmsar púðrraunir, þ. e. tilfæringar, sem sýna með stigafjölda kraft í vissum skamti af púðri. Sum- staðar hafa menn reynslubyssur, og er þá þungri kúlu skotið úr henni með lítilli lileðslu vissan, af- mældan veg. það er svo sem auðvitað að allrar varúðar verðr að gæta við púðrgerð. 011 járn- og stálfæri, eldfæri, og öll þau verkfæri, er geta vakið eld með núningi, verða að geymast langt í burtu. það má ekki ganga inn í hættulegustu herbergin nema á flóka- eða dúk- skóm, og hitinn í þerristofunum má ekki verða meiri en víst stigatal, og verðr þar að leggja í ofna með allri vamð. Gluggaglerin í þerristofunum verðr að mála með kalki eða hvítum olíulit, því annars gæti geislabrot af beglum í glerinu gert líkar verkanir og eldgler. Margt er ilt við púðrið, einkum svælan, þegar skot- ið er með því, og óhreinindin, sem eftir verða, og svo hvað það þolir illa raka. Púðrinu er blandað saman á verklogan hátt, og skyldu menn því ætla, að framfarir manna i efnafræðinni hefði kent mönn- um að finna upp annað betra í þess stað. Bnn það hefir ekki hepnazt til þessa, og enn þá hefir engum gefizt að ryðja burt hinni svörtu uppfundning mið- aldanna, sem óvinir púðrsins kalla það. Bezt er skotbómullin. Hún er efnablanda, bygð á leysingu púðrsins, og kemr þar brennisteinssýra og saltpótrssýra í staðinn fyrir brennistein og saltpétr, og bómull í staðinn fyrir kol. þó gotr ekki skotbóm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.