Iðunn - 01.07.1885, Page 74

Iðunn - 01.07.1885, Page 74
68 Mars. ig í átt til Norðrstjörnu (pólstjörnunnar, a í Minui- Birnu) og sýnist því stjarna sú standa grafkyr, þar sem allar aðrar stjörnur og tungl og sól virðast ganga yfir þveran himin. Hallinn á jarðásnum er 23J° frá fallbeinni stefnu á brautarflötinn, enn eftir stærð þess horns, er ásinn myndar við jarðbrautina, fara umskifti árstíðanna aðmestu. Bf ás jarðarinnar stæði þráðbeinn upp og niðr á brautarflotinum (svo er t. d. um Júpíter), þá væri enginn munr á árstíðum. Enn þegar áshallinn er mikill, verðr og að vera mik- ill munr á árstíðum hvarvetna á hnettinum. Svo er um Venus, og verða þar því skjót og breytileg árs- tíðaskifti. Bnn ásinn á Mars hallast eigi meir enn 28° 42', og munar það litlu frá áshalla jarðarinnar; hljóta því að vera lík árstíðaskifti á Mars og á jörð- unni. Ef bein lína er dregin frá norðrskauti Mars’ í sömu stefnu og ásinn liggr, lendir sú lína í nánd við Deneb í Svaninum (a 1 Svaninum), og er því sú stjarna norðrstjarna á Mars. Stefna jarðássins breyt- ist á löngum tíma, og eftir 7000 ár verðr in sama stjarna norðrstjarna á jörðunni, sem nú er norðr- stjarna á Mars. ]pá er Cassini sá ina dimmu bletti á Mars, tók hann eftir því, að þessir blettir sáust glöggast urn miðhvelið, enn vóru óskírari, er nær röndunum dró; réð harm af því, að lofthvolf mundi vera á Mars. |>að hefir og síðar sannazt. Árið 1716 fann Maraldi hvíta bletti á Mars, sinn við livort skautið. Hann sá, að annar blcttrinn fór þverrandi, og taldi víst, að hann mundi algerlega hverfa, og rannsakaði það eigi nánara. Enn er inn frægi stjarnfræðingr Wil' liam Herschel skoðaði Mars fimmtiu árum síðar, sa

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.