Iðunn - 01.07.1885, Side 75

Iðunn - 01.07.1885, Side 75
69 Mars. hann einnig hvítu blettina og komst að því, að þeir jöist aukast eða þverra. Á þeirri hlið, er snýr und- an sólu, eða þar sem vetr ér á Mars, er inn hvíti ^lettr jafuan stœrstr, enn þverr eftir því sem hann Vlkr meir að sóluuni, er Mars hreytir göngu siuni; er því blettrinn minnstr, er hann horfir beint við s°lu, eða þar sein sumar er á Mars. Svo er um báða þessa hvítu bletti. |>egar vér nú berum jörðina sam- an við Mars, þá sjáurn vér, að á skautum hennar eru einnig hvítir blettir, hafísflákarnir og jökulbreiðurn- ar> og stærð þeirra fer eftir árstíðum. Enu svo er °8 fleira þessu líkt. Bæði á Mars og jörðunni eru flákaruir við suðrskautið stærri enu við norðrskaut- 'ö, og miðdeplar ísbeltanna eru eigi inir sömu sem lniðdeplar skautanna eða endar huattásanna. Arið sá Mádler, að suðrskauts-blettrinn á Mars náði að 55° suðrbreiddar. Hér virðast full rök til þess að ^tla, að inir hvítu blettir á Mars só ísflákar eða Snlóhreiður og um það verðuin vér fulltrúa, er vér Vll'ðum Mars allan fy rir oss. A Mars bregðr ýmissum litum ; dökkvir og rauð- gulir blettir eru um liann allan, sein væri hann °finu mislitum dúki. Oss furðar eigi á slíkum lita- þrigðum, ef inir hvítu blettir við skautin eru ís- flákar ; því að þar sem höf eða vötn eru svo stór, að llQkkur liundruð fermílur eru lagðar ísi og undir hlýtur ærin gufa að rjúka upp í lofthvolfið. lögum ljósfræðinnar hljóta höfin í miklum tjarska að sýnast dimmri enn löndin. Gulu hlettirn- lr á Mars eru þá lönd, enn dökku blettirnir höf. ~~~ 1 tunglinu sjást með berum augum dimmgráir ottir, og slær á suma þeirra grænum blæ, enn Eftir

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.