Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 75

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 75
69 Mars. hann einnig hvítu blettina og komst að því, að þeir jöist aukast eða þverra. Á þeirri hlið, er snýr und- an sólu, eða þar sem vetr ér á Mars, er inn hvíti ^lettr jafuan stœrstr, enn þverr eftir því sem hann Vlkr meir að sóluuni, er Mars hreytir göngu siuni; er því blettrinn minnstr, er hann horfir beint við s°lu, eða þar sein sumar er á Mars. Svo er um báða þessa hvítu bletti. |>egar vér nú berum jörðina sam- an við Mars, þá sjáurn vér, að á skautum hennar eru einnig hvítir blettir, hafísflákarnir og jökulbreiðurn- ar> og stærð þeirra fer eftir árstíðum. Enu svo er °8 fleira þessu líkt. Bæði á Mars og jörðunni eru flákaruir við suðrskautið stærri enu við norðrskaut- 'ö, og miðdeplar ísbeltanna eru eigi inir sömu sem lniðdeplar skautanna eða endar huattásanna. Arið sá Mádler, að suðrskauts-blettrinn á Mars náði að 55° suðrbreiddar. Hér virðast full rök til þess að ^tla, að inir hvítu blettir á Mars só ísflákar eða Snlóhreiður og um það verðuin vér fulltrúa, er vér Vll'ðum Mars allan fy rir oss. A Mars bregðr ýmissum litum ; dökkvir og rauð- gulir blettir eru um liann allan, sein væri hann °finu mislitum dúki. Oss furðar eigi á slíkum lita- þrigðum, ef inir hvítu blettir við skautin eru ís- flákar ; því að þar sem höf eða vötn eru svo stór, að llQkkur liundruð fermílur eru lagðar ísi og undir hlýtur ærin gufa að rjúka upp í lofthvolfið. lögum ljósfræðinnar hljóta höfin í miklum tjarska að sýnast dimmri enn löndin. Gulu hlettirn- lr á Mars eru þá lönd, enn dökku blettirnir höf. ~~~ 1 tunglinu sjást með berum augum dimmgráir ottir, og slær á suma þeirra grænum blæ, enn Eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.