Iðunn - 01.07.1885, Síða 77

Iðunn - 01.07.1885, Síða 77
Mars. 71 °g það Ijós, er berst frá þeim til jarðarinnar, er endr- ^astað sólarljós, og geta því eigi ljósbrotslitir jarð- stjarnanna verið að neinum mun ólíkir ljósbrotslit sólarinnar. |>ó hafa menn séð glögg merki um Vatnsgufu í ljósi Satúrnuss og Mars’. Frakkneskr stjarneðlisfrœðingr, er Janssen er nefndr, hefir rann- sakað ljósbrotslitu jarðstjarnanna. Hann hafði 115 feta langa járnpípu og lokaði báðum endum með glerplötum; því næst kveykti hann bál við annan enda pípunnar og horfði á bálið frá hinum endanum gegn um pípuna. Síðan sogaði hann loftið ur pípunni og fylti hana með vatnsgufu með sjöfaldri andrúmslofts-þrýstingu. Ljósbrotslitrinn af bálinu var allr samlitr, enn er skoðað var gegn um vatnsguf- Una, varð myndin öll teinótt, og vóru teinarnir s ams- konar og með jafnlöngu millibili og i ljósbrotslit sólarinnar, þegar sól er lágt á lofti, eða þegar horft ei’ í gegn um ið þétta og vatnsríka lag loftshvolfs- las, er nsest er jörðu. Janssen hefir gert athuganir stjörnuljós á fjallatindum í Grikklandi og á Ítalíu °g hefir orðið þess vís, að vatnsgufa er í lofthvolf- Unum á Mars og Satúrnus að minnsta kosti. Ann- ar frægr stjarnfræðingr enskr, er Huggins heitir, kefir rannsakað þetta. Hann athugaði Mars árið 1871. Sólarljósið fer tvisvar gegn um lofthvolf jarð- sljarnanna áðr enn það berst til jarðarinnar og sýnir oss ljósbrotslituna. Væri nú vatnsgufa í loft- kvolfinu á Mars, þá mætti sjá það af dökkum rákum 1 inu »orange«-gula belti ljósbrotslitanna. Jpessar l’ákir sá og Huggins glögglega, er hann rannsakaði Ijósið frá Mars. Svo að ganga mætti úr skugga Ulu það, hvort rákir þossar stöfuðu frá lofthvolfi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.