Iðunn - 01.07.1885, Page 83

Iðunn - 01.07.1885, Page 83
Mars. 77 1 austri, og kemr það af því, að umferðartími þess er sty ttri enn snúningstími Mars’. |>etta tungl mætir ÞVl’ öllum öðrum himinhn.öttum á göngu sinni fyrir sJónum Mars-búa, svo og inu stærra Mars-tungli. ^niferðartími ins stærra tungls er 30 klukkutímar. Það hagar og bezt, ef bygð er í Mars, að tunglin eru svo lítil, því að væri þau stærri, þá mundi þau, ai því að þau eru svo nærgöngul, valda svo miklum 8]ávarföllum, flóði og fjöru, að Mars yrði óbyggilegr. k>f tungl jarðarinnar væri nokkurum þúsundum unlna nær jörðu enn það er, mundi aðdráttarall þess valda svo miklum fióðöldum, að þær gengju há fjöll og gerðu mikinn hlut jarðarinnar ó- þyggilegan. það er að vísu langt síðan að þess var tilgetið, að ^ai's mundi fylgja tungl eigi síðr enn hinum jarð- Btjörnunum. Kepler hóltþað, og í »Gullivers Travels« (1727) talar Swift um tvö lítil tungl, er gangi kring Um Mars á 10—12 klukkutímum, og enn segirVol- taire í »Micromégas« (1750), að tvö lítil tungl fylgi ^lars. þessar tilgátur hafa reynzt furðu sannar. Krá Mars mætti sjá fjölda af smástirninu (Astero- 1(les) og tungl Júpíters; jörðin raundi þar líta út líkt °g Venus fyrir sjónum vorum, og er þar einungis í fjarlægð frá sólu. ®f vér lítum á alt það, er rannsakað hefir verið l'in aldr Mars’, landaskipun og veðráttufar, þá sjá- gerla, að hann er mjög líkr jörðunui. Sólar- veldr því, að vatnið verðr að gufu, sem l’.ýkr upp f lofthvolfið og breytist í ský þegar hún ^ólnar. Misjöfn þrýsting loftsins veldr Ioftstraum- Utn> er sjá má af skýjafarinu. Vér sjáum ekkert á uin vér fiitinn

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.