Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 83

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 83
Mars. 77 1 austri, og kemr það af því, að umferðartími þess er sty ttri enn snúningstími Mars’. |>etta tungl mætir ÞVl’ öllum öðrum himinhn.öttum á göngu sinni fyrir sJónum Mars-búa, svo og inu stærra Mars-tungli. ^niferðartími ins stærra tungls er 30 klukkutímar. Það hagar og bezt, ef bygð er í Mars, að tunglin eru svo lítil, því að væri þau stærri, þá mundi þau, ai því að þau eru svo nærgöngul, valda svo miklum 8]ávarföllum, flóði og fjöru, að Mars yrði óbyggilegr. k>f tungl jarðarinnar væri nokkurum þúsundum unlna nær jörðu enn það er, mundi aðdráttarall þess valda svo miklum fióðöldum, að þær gengju há fjöll og gerðu mikinn hlut jarðarinnar ó- þyggilegan. það er að vísu langt síðan að þess var tilgetið, að ^ai's mundi fylgja tungl eigi síðr enn hinum jarð- Btjörnunum. Kepler hóltþað, og í »Gullivers Travels« (1727) talar Swift um tvö lítil tungl, er gangi kring Um Mars á 10—12 klukkutímum, og enn segirVol- taire í »Micromégas« (1750), að tvö lítil tungl fylgi ^lars. þessar tilgátur hafa reynzt furðu sannar. Krá Mars mætti sjá fjölda af smástirninu (Astero- 1(les) og tungl Júpíters; jörðin raundi þar líta út líkt °g Venus fyrir sjónum vorum, og er þar einungis í fjarlægð frá sólu. ®f vér lítum á alt það, er rannsakað hefir verið l'in aldr Mars’, landaskipun og veðráttufar, þá sjá- gerla, að hann er mjög líkr jörðunui. Sólar- veldr því, að vatnið verðr að gufu, sem l’.ýkr upp f lofthvolfið og breytist í ský þegar hún ^ólnar. Misjöfn þrýsting loftsins veldr Ioftstraum- Utn> er sjá má af skýjafarinu. Vér sjáum ekkert á uin vér fiitinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.