Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 1
IÐUNN
TÍMARIT
TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS
NÝR FLOKKUR
RITSTJÓRN :
ÁGÚST H. BJARNASON,
EINAR HJÖRLEIFSSON, JÓN ÓLAFSSON
Efni:
D.: Tvær þulur, bls. 97. — Grazia Deledda: Colomba,
bls. 100. — /. II. Bjarnason: Ræða, bls. 125.— G. Björnson:
Landsspítali, bls. 129. — Á. II. B: Heimsmyndin nýja (frh.),
bls. 132. — Ferd. Wrangel: Friðarhugleiðingar, bls.141. —
Ársyfirlit yfir heimsstyrjöldina, bls. 149. — J. ÓL: Úr end-
urminningum ævintýramanns, bls. 152. — Jón Helgason:
Vestur-islenzkt alþýðuskáld, bls. 177. — Árni Óla: Stórhríð,
bls. 186. — Ritsjá (Ljóð Sig. Sig. — Góðir stofnar II—IV.
Tólf sögur G. Fr. — Æskuástir. — Ljós og skuggar. — Úr sögu
Borgarætlarinnar. — Vil og strit. — íslandssaga handa börn-
um. — Bæjatal og íslandskort. — Drauma-Jói), 191—202.
Kostnaðarmenn:
Agúst H. Bjarnason og Jón Ólafsson.
Aðalumboðsmaður:
Slg. Jónsson bóksall, Box 146.
Reykjavík.
2. Október 191
Prentsmiðjan Gutenberg — 1915.