Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 14
108 Grazia Deledda: 1IÐUNN »Ég held þér séuð ekki með öllum mjalla«, sagði Colomba og reif sig af honum. »Látið mig í friði, ég horfi ekki á neinn, Azar bóndi«. »Og ekki heldur á Pétur Loi hinn rauðeygða? Nú — hann viltu? Og hversvegna? Hversvegna viltu selja þig fyrir þessar rollurytjur, sem hann á? — »Nú er nóg komið!« sagði Marteinn gamli hálf- gramur í skapi. Vinirnir höfðu ekki annað gert á meðan en að horfa á Colombu. En hún lét ekki neitt á sjer linna og fór nú að spauga við þá. Ekki stóð á svörunum hjá henni. Hún tók nú að bera á borð, og máltíðin varð þeim mjög svo ánægjuleg. Þau borðuðu á ílöt- inni fyrir utan kofann og lágu þar á ullarpokum; en járnkola, sem hafði verið hengd á eina sperru- nölina undir framslútandi þakinu, lýsti þeim. Nóttin var svo kyr, að ljósið hærðist ekki. Og við þessa daufu ljósglætu, sem að eins varpaði bjarma sinum á ofurlítinn blett, virtist Antonío eins og hann sæi draumsjónir, er hann horfði á hin eínkennilegu and- lit beggja fjárbændanna og þessa hreinu fegurð Co- lombu. Hann át lítið, en drakk því meir, og smám- saman færðist einhver óvenjuleg vellíðun um limi hans og liuga. Er ég orðinn ölvaður? hugsaði hann með sjer. Nei, ég hefi ekki drukkið of mikið. En það er stað- urinn og stundin, sem koma inér í þetta mjúka skap. Já, Antonío Azar, andaðu nú að þér heiðailminum, hinum slerka og höfga andardrætti vorrar góðu, gæzkuríku móður, náttúrunnar. Lifið er fagurt; — ég hefi að eins farið villur vegar: ég hefði átt að verða lijarðmaður og elska þessa hreinu, heilbrigðu stúlku. Hún horfir á mig, af því að henni geðjast að mér, og henni geðjast ekki að mér eins og hinni sakir gáfna minna og lærdóms, heldur vegna sjálfs mín. Auðvilað lítur hún einnig til Efes, en hún horfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.