Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 20
114 Grazia Deledda: | IÐUNN smali, þá hefðir þú auðvilað ekki lilið við mér. Nú liorfir þú upp til min, af því að ég er prófessor«. »Já, svei mér þá«, var hún búin að svara, áður en hún vissi almennilega, hvað hún sagði. Alveg eins og hin, hugsaði Antonío og reyndi nú að launa henni lambið grá. »En veitslu þá, hvað það er að vera prófessor?« »Ja, sei sei! Það er lærður maður og margfróður, sem veit ýmislegt um stjörnurnar og um gróður jarð- arinnar og ait sem hefir borið við frá upphafi ver- aldar og — er þó eins og þeir hinir karlmennirnir«, bætti hún við með ofurlitlu, háðslegu brosi. »Já, þetta er alveg hárrétt, Colomba; en eitt veitst þú ekki: að sem hjarðmaður hefði jeg getað gengið að eiga þig, en sem prófessor ekki«. Hún bliknaði, er hann sagði þetta, og var í þann veginn að svara honum skætingi; en svo varð hún sárhrygg, því að hún fann, að Antonío 'hafði á réttu að standa, og svaraði einungis: »Eg veit það«. »Veitstu það? Hvernig veitst þú það?« »Ég er ómentuð stúlka«. »Nú þú vissir það«, endurtók hann og varð hvumsa við. »En hvers vegna elskar þú mig þá?« »Hver segir, að ég elski yður?« » E*ú!« »Ég! Hvernig þá, ef ég mælti spyrja?« »Nú eins og vant er að segja það, með augunum og með hinu og þessu smá-látæði. Hvernig getur þú hugsað þér annað en að maður, sem veit alt, livað borið hefir við frá upphafi veraldar og fram á þenna dag, viti ekki, ef stúlku lítst vel á hann?« Þessi röksemdafærsla kom Colombu alveg úl úr jafnvæginu og hún þagnaði. — Svona töluðust þau við einu sinni, er þau voru á leið til seljanna. Það var í September, og það var naumast liðinn mánuður síðan þau kyntust. Það var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.