Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 22
r 116 Grazia Deledda: [ IÐUNN Hvað skyldi ég geta gert þér lil miska? Taktu nú eftir: þegar tunglið kemur upp, kem ég upp að Tanea- garðinum. Komdu líka!« wÞá held ég, að þér verðið að bíða lengi«, sagði hún og brosli háðslega. Þau voru því sem næst orðin bálreið hvort við annað, er þau skildu. Samt sem áður var Antonío kominn að Tanca-garðinum um það bil að lunglið kom upp og var því nær sannfærður um, að Co- lomba myndi koma. Nóttin var heið og hljóð; tunglið leið hægL og hægt upp á silfurskygðan himininn. Það var eins og einhver töfrablær hvíldi yfir hömrunum, yfir kjarr- skóginum og bláfjöllunum úti við sjóndeildarhring- inn. Hjeraðið var lijúpað draumljúfum friði og í þessari ómuna kyrð fanst Anlonío eins og hann yrði helmingi meira einmana en áður. Og þó er þetta alt svo fagurt, hreint og mikilfeng- legt, hugsaði hann með sér. Sérhver lislamaður myndi telja sig liamingjusaman í þessari stórfenglegu nált- úru og jafnvel hjartað grær af sárum þeim, sem mennirnir hafa veitt því. En það er eins og lijarta- sár mín ætli ekki að gróa . . . Enda þótt ég þráði einveruna og friðinn til sveita, þá er eins og ég sár- kenni til í einverunni. Alt virðist mér dautt í kring- um mig . . . En — kemur ekki Colomba þarna? Einhver kemur þarna npp sliginn . . . Jú, það er hún, það er hún! Hann fyltist nú ákafri gleði; hann langaði mest til þess að hlaupa á móti lienni, en óttaðist að styggja hana með því og beið hennar nú með óþreyju. Hún kemur! mælti hann við sjálfan sig. Hér á hún að sitja við hliðina á mér og svo mösum við. Hún segir margt svo fallega, hún er fögur og henni þykir vænl um mig. Hérna á hún nú að sitja við hliðina á mér!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.