Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 23
ÍÐUNN] Colomba. 117 Lengra náðu ekki óskir hans. Og enda þólt lion- um í þessu augnabliki lieíði doltið það í liug að leita til ásla við hana, þá hefði liann bæll þá hugs- un niður hjá sjer af aleíli. Colomba nálgaðist. Og þar eð hann óttaðisl það enn, að hún kynni að taka á rás, reis Anlonio upp með hinni mestu gætni og sagði eins blítt og liann gat: »— Golt kvöld, Colomba; þú ætlar þá að hressa þig ofurlítið á góða loftinu?« »Nú, eruð þér þarna, herra Azar? Hvað liaíið þér fyrir stafni?« sagði hún liátt og ófeimið. »Eg beið þín«, svaraði liann hugaðri. »En ég kern ekki yðar vegna«. »IJað veil ég; en úr því þú erl nú einu sinni kom- in, þá getum við masað saman ofurlítið. Hvað hefir pabbi þinn fyrir stafni?« »Hvað kemur yður það við; eruð þér hræddur?« »Nei; en ég vil ekki, að þú hafir nein óþægindi af þessu. Hvað ætli ég að hræðasl?« »Góða nótt«, sagði lrún og lél eins og hún ætlaði að fara. En þá stökk Antonío úl yfir garðinn, tók í hend- ina á henni og neyddi hana til þess að setjast hjá sér. Ilún hafði brugðið hinum sardóniska hárlinda um höfuð sér. Og andlit liennar var nú ákaílega fölt. Antonío virti liana fyrir sér og honum fanst eins og hann hcfði séð höfuð mjög svipað þessu einu sinni áður. En — hvar? og hve nær? — I5að mundi liann ekki. »Af hverju skelfurðu, Colomba?« spurði hann, en varð um leið sjálfum órólt. »Ertu lirædd? Þú veitst þó, að mér þykir svo vænt um þig«, En í sömu svifum liugsaði liann með sjálfum sér: Hvers vegtia er ég nú að segja henni þetta? Og til hvers? Hví er ég nú að trufla sáiarró hennar eða öllu heldur að ginna liana?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.