Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 26
120 Grazia Deledda: [ IÐUNN og fann einhvern frið í sálu sinni í návist hennar. Og hún beitti allri sinni náttúrugreind til þess að vera honum lil geðs. Aldrei kom nokkurl klúryrði yfir hennar varir; og altaf var hún hreinlega og meira að segja snoturlega til fara, falleg til fótanna, vel greidd, með silfurspennu eða kórallaband um hálsinn og eitthvert ilmandi blóm við barminn. Ásta- mál hennar voru rík af myndum og líkingum, heit og áköf, en þó altaf jafn-einlæg og hreinskilin, og Antonío kunni þeim vel. En stundum varð honum órótt. Hvað átti úr þessu að verða? spurði hann sjálfan sig. Ég verð nú að hverfa aflur lil bæjarins; hún verður hér eftir og bíður mín, og svo fer æska hennar ef lil vill forgörðum. Fer ég ekki reglulega illa með hana? Á hinn bóginn þótti honum leitt, hversu íljótt leið á sumarleyfið. Það var nú bráðum þrolið og þá liugsaði hann: Eg fer nú og ylirgef alt, sem er liraust og heilbrigt og ósvikið, en hverf aftur til flærðarinnar og íláræðisins í borginni. Hvers vegna geng ég ekki að eiga Colombu og tek hana með mér? Hún er hvort sem er sú eina, sem eiskar mig og mun elska mig undirhyggjulaust nú og framvegis. Hún er ekki fálæk; hún er ekki heimsk; og hvers er þá frekar að krefjast? Ég er þegar orðinn leiður á lífinu, eins og því er lifað, trúi naumast lengur á ást og liamingju, en mundi ef til vill íinna til ein- hvers friðar, ef ég hefði einhvern lijá mér, er vildi annast mig og lilífa mér við öllum þessum smá- -amasemdum hversdagslífsins og láta sér umhugað um, að mér gæti liðið sæmilega. Colomba mundi gera þetta fegins liendi. Að vísu er í þessu öllu saman ofurlílið kænsku- brugg á mína hlið . . . en ég er þó svo hreinskilinn að kannast við það. Alt fer nú þar að auki livað eítir öðru í þessum heimi, og slíkar fyrirætlanir, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.