Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 27
IÐUNN] Colomba. 121 Maríu hefði þótt hin mesta ósvinna í sinn garð, mundi Colomba telja sér til hinnar mestu ánægju. Hún getur livort sem er ekki hugsað sér annað en að konan sé þerna eiginmanns síns, einkum ef það væri nú ég, sem ætti hana. Nú tók burtfarardagur lians að nálgast. Það var orðið svalara og haustblærinn var þegar farinn að koma á all landslagið. Óumræðilega fagran bláma gat nú að lita úti við sjóndeildarhringinn, og í kjarr- skóginum spratt grasið að nýju. Og Colomba sjálf varð enn þá blíðari, viðkvæmari og stiltari en nokkru sinni áður. Að vísu þótti Anlonío undarlegt, að hún skyldi geta verið svo oft og svo mikiö með honum, án þess að faðir hennar virtist taka eftir því. Og liann var á nálum með, að þessi sæla hans tæki bráðan og hörmulégan enda; og þegar Colomba var hjá honum, var liann altaf var um sig. »Hvað értu eiginlega að óltast?« spurði Colomba hann einu sinni. »Eg mundi hvort sem er ein fá að súpa seiðið af því, ef þetta kæmist upp«. »Og það er einmitl það sem ég vil ekki«. »Hvað gerir það til, Antonío Azar? Þin vegna mundi ég reiðubúin að þola all og rnundi jafnvel elska þig að meir fyrir. En ef til vill óttast þú« — bætti hún svo við með beiskju-brosi — »að þeir myndu neyða þig lil að eiga mig, ef það kæmist upp. En það skalt þú ekki óttasl«. »Nú gerir þú mér rangt til«, svaraði hann og varð ofurlítið sár; »það mun framtíðin færa þér heim sanninn um, Colomba«. Feimin leit liún til lians og eins og hálf-hrædd við þessar framtíðar-horfur, sem lnin þorði ekki einu sinni að lála sig dreyma um, og svo liristi liún böfuðið. »Því neitarðu j>essu? Hvað á það að jíýða? Heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.