Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 37
IÐUNN] Landsspítali. 131 er það líka altítl, að bráðan ber að brýna þörf á skjótri læknisaðgerð í sjúkrahúsi. En hvaða þörf er þá á Landsspítala, einum almenn- um spítala hér í Reykjavík fyrir alt landið ? t’eirri spurningu er lljótsvarað. Margir sjúkdómar eru svo erfiðir aðgerðar, að ekki verður við þá átt í litlum sjúkrahúsum, þar sem einn læknir verður alt að vinna og á ekki völ á mörgum þeim tækjum, sem til eru í hverju slóru sjúkrahúsi. Og mjög margir af þeim sjúklingum eru ferðafærir eða flutningsfærir — hingað til Revkjavíkur. í sveitum verður hver læknir að fást við alls konar sjúkdóma. í stórum bæjum skifta læknar verkum með sér, einn fæst við þetta, annar við hitt — og það verður hverjum að list, sem hann leikur. Þá er enn eitt: Þar sem læknisfræði er kend, þarf að sjálfsögðu að vera til stórt og vandað sjúkrahús, sem taki við sjúklingum úr öllum áttum, til þess að lseknisefni eigi kost á að sjá sem ílesta sjúldinga og kynnast alls konar sjúkdómum, líka þeim sem fá- gætir eru. Hér stöndum við ÖU í óbætlri sök. Við höl'um læknaskóla, en engan landsspitala. I öllum umræðum um þetta mál verður jafnan að hafa það liugfast, að stærð sjúkrahúsa ber að miða við fólksfjölda. Uni héraðsspítala er það að segja, að þá er vel, ef til eru 3 sjúkrarúm á liverja þúsund ibúa í sveit- um, en 6 á 1000 í kaupstöðum. Ef 2000 íbúar eru í einu sveilahéraði, þá þarf það sjúkraskýli yfir 6 sjúklinga. í kaupstað með 12000 íbúa þarf sjúkra- hús fyiir 70—80 sjúklinga handa bænum. En hversu stór þarf Landsspílalinn að vera? Þegar það mál var rætt siðast á Alþingi, var lalað nm Landsspítala fyrir 24 sjúklinga. Það er nú mikils til of litið. 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.