Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 39
IÐUNNl Heimsmyndin nýja. 133 það, heldur og í enn upprunalegra áslandi, sem geisl- andi efni. Þá séu frumefnin ekki einasta leyst upp í frumagnir sínar, heldur leysist þær aftur upp í smærri eindir, er haíi þann eiginleika að geta lýst. Þetta geisl- andi ástand efnisins er hið fyrsta og frumlegasta á- stand þess og myndar það einskonar for-efni (prot- hylej, er fer á undan einstökum efnum og virðist vera undirstaða þeirra. — Þessa tilgátu sína bygði Crookes á tilraunum, er hann hafði gert með því að leiða rafmagnsstrauma gegnum því nær lofttæmd gler- hylki. Þá er rafmagnsstraumurinn kemur inn í hylki þessi, verður hann lýsandi og líkist norðljósabliki. Framleiðir hann tvær tegundir geisla, hina svonefndu kanalgeisla, er koma frá aðhverfa (posilivaj skaul- inu, og kathodugeisla, er koma frá fráhverfa (negativa) skautinu á rafmagnsleiðslunni. Mátti sjá, að eitthvert ákaflega fíngert efni var í geislum þessum, því að þótt það virtist enga þyngd hafa, þá mátti þó beygja geislana með segul og breyta stefnu þeirra, en það sýndi, að eitthvað, sem líktist efni, myndi í þeim vera. Lengra komst Crookes ekki. Þetta varð þó til þess, að menn tóku að rannsaka geisla þessa, og þá einkum kathodugeislana, nánara. En það varð aftur til þess, að þýzkur maður, Rönt- gen að nafni, fann geisla þá (1895), sem við hann eru kendir og ýmist nefndir Röntgens-geislar eða X-geislar, sökum þess, að menn skildu ekki í fyrstu, af hverju þeir stöfuðu. Það kom sem sé í ljós, að þegar kathodugeislarnir lentu á einhverju föstu efni eins og t. d. platínu-þynnu inni 1 Crookes-liylkjun- um, þá framleiddu þeir nýja tegund geisla, er gátu farið gegn um föst efni og meira að segja haft áhrif á ljósmyndaplötur að baki efnum þessum. Eins og kunnugt er, gaf þetta tilefni lil þess, að farið var að Ijósmynda hluti, sem ekki varð komist að með öðru xnoti, eins og t. d. beinagrindina í líkömum manna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.