Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 40
IIÐUNN 134 Ágúst H. Bjarnason: og dýra, heinbrot, innri áverka og meinsemdir. Hafa Röntgens- geisla- rannsóknir því kornið læknis- fræðinni mjög að notum og Röntgens- geisla- stofur verið setl- ar á stofn víða um Iönd. Ein slík stofa heíir nú nýverið ver- X Röntgens-liylki. ið sett á stofn hér við háskólann og önnur á Vífils- staðahælinu. En þótt Röntgensgeislarnir reyndusl nú svo þarfir, vissu menn að svo komnu ekkert um eðli þeirra og nefndu þá því tiðast X-geisla. Og nú komu enn nýir geislar til sögunnar. Árið eftir að Röntgen fann geisla sina, fann franskur efna- fræðingur, Becquerel að nafni (1896) í jarðbiks- blöndu, er kom frá Jóaehimsdal í Bæheimi, ýmiss- konar úran-sambönd, er stöfuðu frá sér geislum. En úran er, eins og kunnugt er, þyngst allra frumefna (eindaþungi 238,5). Þá kom það og í ljós, að næst- þyngsta fruinefnið, sem nefnist thorium (232,1), staf- aði einnig frá sér geislum. Geislar þessir voru yfirleitt annars eðlis en bæði kathodu-geislarnir og Röntgens- geislarnir og voru því nefndir Becquerel’s-geislar. Nú var farið að inæla geislamagn þessara efna, úrans og thoriums, með því að einangra þau hvort um sig, en þá kom það í ljós, að jarðhiksblandan virtist stundum hafa miklu meira geislamagn til að bera en það er stafað gat frá þessum efnum. Þetta leiddi til þess, að hið undraverða efni radium var fundið, en það leysti aftur gátuna um hinar mismunandi leg- undir geisla, sem þegar voru fundnar. Það var pólsk kona, að nafni Marija Sklodowska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.