Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 46
140 Á H. B.: Heimsmyndin nýja. [iðunn ráð til þess að opna þær. — En lítum nú á niður- stöðuna. Niðurstaðan við rannsóknir hinna geislandi efna er nú fyrst og fremst sú, að frumefnin, sem fyrir skemstu voru talin eilíf og óumbreytanleg, getur leyst upp, þau geta sundrast. f*au verða þá að öðrum, einu eða fleirum, léttari frumefnum, sem þau að líkindum eru orðin til úr, en sindra jafnframt frá sér feikna orku í líki ljóss, hita og rafmagns. Er svo að sjá sem hver ein einasta efniseind feli í sér einhvern ákveð- inn hluta alheimsorkunnar, er leysist úr læðingi jafnskjótt og frumeindin tekur að leysast upp. En þetta sýnir, að efnið er ekki dautt og hlutlaust (pas- sivtj eins og áður hefir verið haldið fram, heldur að það sé þrungið afli og orku. Loks sýnir upplausn þessara geislandi efna, að efniseindirnar svo nefndu eru ekki neinar verulegar eindir, heldur eindakerfi, samsett úr efniseindum annara léttari frumefna, svo og rafmagnseindum og jafnvel öreindum. Hugsa menn sér hverja efniseind eins og ofurlítið sólkerfi út af fyrir sig, þar sem t. d. helíumseindirnar mynda sólirnar, en rafmagnseindirnar reikistjörnurnar umhverfis sól- irnar. Sannast þar enn, að náttúran er jafnan söm við sig, þar sem sömu lögmálin virðast ríkja í því smæsta sem því stærsta, í efniseindinni jal'nt og al- heimskerfinu. En tilgáta er þetta enn sem komið er. En liorfum nú lengra fram, sjáum, hversu frum- efnin verða að samsettum efnum og samsellu efnin loks að lifandi líkömum. [Frh.]
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.