Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 50
144 Ferdinand Wrangel: [ IÐUNN Macdonald’s, er birtst hefir hér í þessu tímariti, svo og margra annara. Hr. Macdonald segir oss hreinskilnislega frá því, hvers almenningsálitið á Bretlandi mundi krefjast: — »Það er alveg árangurslaust«, segir hann, »að tala um i'rið eða vopnahlé á Bretlandi, nema því að eins, að Þýzkaland lýsi yfir því ótvírætt, að það muni yfir- gefa Belgíu og gera eitthvað til þess að bæta henni tjónið. Þýzka stjórnin ætti og að láta í ljós sérstak- lega, að hún óskaði að taka þátt í einhverju alþjóða- þingi, þar sem reynt væri með skynsamlegu móti að gera út um þau hin umþráttuðu landamæri einstakra ríkja, er stríð þelta hefir gefið tilefni til að deila um«. Lílill vafi mun leika á því, að ahnenningsálitið að því er til Belgíu kemur, muni vera líkt i öllum iöndum, að Þj'zkalandi einu undanteknu. Málstaðar Þjóðverja er full-kunnur: — Þeir hafa aldrei neitað því, að þeir hafi gengið á gerða sam- ninga. En sér til afbötunar hafa þeir sagt, að þeir hafi gert þetta til sjálfsvarnar og að — »nauðsyn brjóti lög«, þá er í nauðirnar rekur. Enn fremur halda þeir því fram, að eí þeir hefðu ekki orðið fyrri til að ganga á hlutleysi Belga, myndu and- slæðingar þeirra hafa gert það eftir þegjandi sam- komulagi við stjórn Belga og með samhug hinnar belgisku þjóðar. Síðar hafa Þjóðverjar birt nokkur skjöl, er þeir telja sannanir fjrrir samsæri Belga gegn sér. En í raun réttri sanna þau ekki annað en þetta: — að gert hafi verið ráð fyrir af hálfu Belga-sljórn- ar, að Þjóðverjar kynnu að vaða inn yfir Belgíu, og að þá hafi verið rætt um, til hvaða bragða skyldi taka. Samt sem áður er nú öll ástæða til að trúa því, að það hafi verið sannfæring hinnar þýzku stjórnar, að hin kol-auðgu lönd þeirra í norð-vestur horni rik- isins væru ekki trygð með hlulleysi Belga. Hvort
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.