Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 54
148 F. W.: Friðarliugleíðingar. | ÍÐUNN un, seni öll siðuð lönd vildu lúta, mundu einhver fyrstu lögin, sern þetta alþjóða-vald gæfi út, lúta að því, að öll höf veraldarinnar væru hlutlaus: — Allar einstakra manna eignir ættu, undantektingarlaust, að vera jafn-friðhelgar um öll höf veraldarinnar eins og vagnhlassið á þjóðveginum í hverju siðuðu landi. Og enginn ætti, að undanteknum eigendunum, að hafa neilt yíir þessum eignum að segja nema sú allsherjar-lögregla, er sett væri af alþjóða-valdinu til þess að vernda réll manna og eignir. Það liggur í augum uppi, að slík lög myndu verða öllum þjóðum til góðs, jafnt siglingaþjóðum og öðr- um þjóðum, sem ekki ná beint að sjó. Jafnvel Slóra- Bretland, sein jafnan hefir verið andvígt slíkri skipun, mundi hafa hag af þessu: — Það mundi tryggja til fulls verzlunarnola Bretaveldis, án þess að það, eins og nú á sér stað, þyrfti stöðugt að vera að auka herskipallota sinn til þess að geta boðið öllum öðr- um þjóðum byrgin. Þá mundu einstaka þjóðir hælta að byggja herskip, þar eð þau eru ekki bygð til ann- ars nú en að varðveita einka-verzlun ríkjanna og reyna jafnframt að stemma stigu fyrir verzlun annara ríkja. Þessi barátla um yfirráðin yfir baflnu, — en það er sama og alger ylirráð yfir miklum hluta af hnetti vorum —, er að mínu viti aðalorsök þessarar styrj- aldar eins og svo margra annara. Ef Stóra-Bretland gæli fallist á þelta, að höíin æltu að vera hlutlaus og friðheilög, þá yrði auðvelt að koma á friði, og þá mundi Þýzkaland gefa upp alt tilkall til Belgíu. En ég er hræddur um, að sú hugsjón Breta, að Britannía eigi að ríkja um aldur og ævi á hafinu, sé í augunr sona hennar orðið að eins konar náttúru- lögmáli, sem ekki megi liagga, enda þólt þetta sé ekkert annað en söguleg afleiðing, og sagan sé í raun réttri ekki annað en — sííeld breyting. — [A.II.B. þýddil.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.