Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 56
150
Ársyfirlit yíir
[ IÐUNN
Og hvað halda menn nú, að margir séu fallnir,
særðir og týndir af öllum þessum fjölda? Eftirfarandi
tafla sýnir það.
II. Tafla yfir fallna, særða og týnda (hertekna),
eftir opinberum heimildum.
Fallnir Særöir Herteknir Alls
Rússar.............. 800,000 2,000,000 800,000 3,600,000
Frakkar............... 450,000 800,000 310,000 1,500,000
Bretar................ 125,000 250,000 90,000 405,000
Belgar................. 50,000 105,000 45,000 200,000
Serbar................. 05,000 113,000 50,000 228,000
Svartfellingar...... 8,000 15,000 5,000 28,000
ítalir.................. 5,000 12,000 2,000 19,000
Sambandsmenn 1,503,000 3,355,000 1,302,000 0,160,000
Þjóðverjar............ 500,000 900,000 250,000 1,650,000
Austurríkismenn.... 355,000 800,000 200,000 1,355,000
Tyrlcir................ 50,000 100,000 50,000 200,000
Andstæðingar 905,000 1,800,000 500,000 3,205,000
Alls i striðinu..... 2,408,000 5,155,000 1,802,000 9,365,000
íJannig eru 9 miljónir og 300 þúsund eða framl
að því helmingur alls heraflans fallnir, særðir eða
herteknir á þessu eina ári, En auðvilað bæta har-
dagaþjóðirnar jafnóðum í skörðin með óherskyldum
— unglingum og gamalmennum!
Og livað skyldu svo allar þessar blóðsúthellingar
hafa koslað? Um það eru ekki enn til neinar ná-
kvæmar skýrslur, nema ylir hernaðarlán þjóðanna,
en það sem menn hafa komisl næst um herkoslnað-
inn, er þetta.
Þýzkur liagfræðingur, William Michaelis í Berlín,
liefir reiknað út, að stríðið kostaði á dag 157V2 mil-
íón króna og þá alls yflr árið 57 þúsund og 500
milíónir. En þetta þykir of lágt reiknað. Asquit hefir
nýverið lýsl yíir því, að stríðið kostaði Englendinga