Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 57
í IÐUNN
heinisstyrjöldina.
151
uina dags daglega 56 mil. króna og Frakkar og Rúss-
ar munu livorir um sig ejTða daglega 448/r milíón til
striðsins; en þetta verður samtals hjá sambands-
mönnum einum 1453/a milíón á dag. Og þá er ótalið,
hvað þjóðverjar og bandamenn þeirra eyða.
Mest má ráða af töílunni yfir herlán þjóðanna, er
3Tmist liafa verið tekin til þess að heyja stríðið eða
verja hlutleysið. Tafla sú er á þessa leið.
III. Tafla yfir herlánin.
Lán Englendinga........ 20,600,000,000 kr.
— Frakka............. 12,000,000,000 —
— Rússa............... 4,000,000,000 —
Sambandsmanna alls.. kr. 36,600,000,000
— Þjóðverja.......... 13,000,000,000 —
— Prússa.............. 9,300,000,000 —
— Austurrikismanna 4,700,000,000 —
Þýzka sambandsins alls.. kr. 27,000,000,000
— Belga................. 186,000,000 —
— Serba.................. 15,000,000 —
— Rúmena................. 93,000,000 —
— Svisslendinga........ 134,000,000 —
Annara þjóða ahs.. kr. 428,000,000
Herlánin samtals kr. 64,028,000,000
Eflir þessu og að öllu öðru alhuguðu gera menn
°ú ráð fyrir, að stríðið liafi þetta eina ár, sem það
'fiefir staðið, kostað upp undir hundrað þúsund
milíónir króna. í einnar krónu peningum mundi
þetta þekja landspildu, sem væri 40 ferkílómetrar að
fiatarmáli. En í gulli mundi það verða á að gizka
400 þúsund hestklyfjar!
IJetta kostar það þá að drepa, særa og týna c. 10
milíónum manna.
Mannsverðið verður að meðaltali 10,000 krónur!