Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 60
154 Jón Ólafsson: 1IÐUNN áður en Frakkar fóru að fiska hér og úlrýmdu hinum. Föður mínum var illa við duggu-ferðir sóknar- manna. Sérstaklega vítti hann liart dugguferðir kven- fólks. Sjálfur fór hann aldrei út á fiskiskip nema í brýnum erindum. Ég undantek þar auðvitað heim- boð, t. d. á herskipin. Foringjarnir á herskipunum komu á hverju sumri út til okkar að heimsækja föður minn. Gerðu þeir honum aftur heimboð inn á herskip og fékk ég altaf að vera með honum eflir að ég var orðinn 7 ára. Faðir minn gerði þeim svo heimboð aftur til miðdegisverðar og þótti mér það jafnan in bezta skemtun. Einatt komu fiskimenn út til okkar til kirkju og stöku sinnum á virkum dögum. Þeim var venjulega gefið kaffi eða mjólk. Einum skipstjóra á flutningsskipi man ég sérstaklega eftir; hann hét Leonard og kom á Fáskrúðsfjörð öll þau ár sem ég man eftir. Honum og föður mínum varð vel til vina, og keypti hann árlega fyrir föður minn ýmsa hluti í Frakklandi, fatnað eftir máli, skófatnað, frönsk vín og ýmislegt fleira. í bréfi, sem ég hefi í höndum, frá föður mínum til Páls heitins Melsled kennara, sé ég, að þessi mað- ur hefir boðið föður mínum eitt af síðustu árunum, sem hann lifði, fría ferð með sér til Frakldands og heim aftur næsta sumar, ef hann vildi fara að skoða sig um í útlöndunum og fullkomua sig í málinu (faðir minn hafði á gamalsaldri keypt sér þýzk- franska námsbók og reynt þannig af sjálfum sér að komast niður í frakknesku). Getur hann þess i bréf- inu, að sig hafi sárlangað lil að fara og sjá sig dá- lítið um í heiminum. Getur hann þess og, að efna- hagur sinn leyfi sér vel förina; en segir sér hafi eigi verið unt að ná til byskups til að fá fararleyfi, enda voru víst ekki póslgöngur milli Austfjarða og Reykja- vikur nema þrisvar á ári í þá daga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.