Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 81
IÐUNN) Endurminningar. 175. Melsteð. Hún var þá sjúk og hafði legið rúinföst um mörg ár. Við vorum nótt í Felli, en tímanlega morg- uninn eftir kom séra Gísli til niin og bað mig að koma með sér inn í baðstofu til konu sinnar, því að hana langaði svo til að sjá son séra Ólafs. Þar sat ég við rúmstokkinn hjá henni góða klukkustund; spurði hún mig margs um föður minn og sagði inér frá honutn í æsku, er liann dvaldist hjá föður henn- ar á Ketilsstöðum. Sagði hún mér svo, að eins vel hefði sér verið lil föður míns eins og til bræðra sinna. Get ég þessa hér af því, að ég átti hvervetna sama að mæta, hvar sem ég liitti eitthvert af börn- um Melsteðs amtmanns. Næstu nótt áður en við komum til Reykjavikur, voruin við á Reykjum í Ölvesi. Þangað komu sam- tímis okkur um kveldið 2 þinginenn, er urðu okkur þar samnátta og daginn eftir samferða suður. Það voru þeir Magnús heitinn Andrésson frá LanghoUi og Páll gamli í Árlcvörn. Magnús var þá hniginn að aldri, á 3. ári um sjötugt. Hann var maður stórskor- inn og ekki fríður sýnum, en andlitið fjörlegt og gáfulegl og einkar góðmannlegt. Páll Sigurðsson í Árk vörn var þá hálf-sextugur; liann var meðalmað- ur á hæð, liárið svart, en orðið nokkuð hæruskotið. Augun voru snör og maðurinn hvatlegur. Um hann kunni ég þá vísu þessa: Fýsi þig aö fara í mál og fá af öllu hneisn, faröu í Ivvörn og findu’ hann Pál, fógetann í peysu. Fyrir þelta varð mér starsýnna á Pál, en mér hefði ella orðið. — Báðir þessir menn sálu á þingi í síð- asta sinn þetta sumar. Við höfðum farið seint af stað og farið hægt yfir jörð, enda komum við ekki til Reykjavíkur fyrri en kl. 2 um nóttina. Ekki vissi ég, hvað af þeim varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.