Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 83
Vestur-íslenzkt alþýðuskáld.
Allir, sem dvalist hafa meðal Vestur-íslendinga um
lengri eða skemri tíma, munu hafa heyrt getið um
vestur-íslenzka alþýðuskáldið Cowan (frb. Iváen).
Hvernig á ensk-ame-
ríska nafninu stendur,
veit ég ekki, sízt með
vissu. Þó minnir mig,
að ég heyrði þess getið
til, að það væri smíð-
að upp ur ,,K-n“,
skammstöfun nafns-
ins Kristján. Er sú til-
gáta ekki ósennileg,
því að fullu nafni
heitir hagyrðingur
þessi Kristján Júlíus
Jónsson (járnsmiðs á
Akureyri). Hann ólst
upp í Norðurlandi
þar til er hann hélt
vestur um haf. Hve
gamall hann var um
Kristján Júlíus Jónsson. það bn er vestur fór>
veit ég ekki, en vel
stálpaður hefir hann verið orðinn, sé mark á því tak-
andi, er hann segir sjálfur í einu af kvæðum sínum:
Iðunn I.
Svo ílúði’ eg feðragrundu,
mér fanst par alt of purt;
12