Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 85
IÐUNN)
Vestur-íslenzkt alþýðuskáld.
179
3. Ógeð á prestum.
Fj’rsti klerkur, sem ég sá,
sálu mína blekti,
síðan hefi ég ógeð á
öllu presta-slekti.
4. Cowan pótti prestur lítill fyrir manni að sjá.
Einn var par svo undurmjór
og einskisvirði;
margur hissa horfði og spurði:
Hver er pessi drottins smurði?
5. Á » m ó t i«.
Borgfirðingar hiðu par
hjá Breiðfirðingum gestir,
Austfirðingar alstaðar,
Eyfirðingar hér og hvar,
en uitfirðingar voru par langtum fiestir.
6. Presturinn og Cowan.
Kristinn prestur /ivar sem fer
er Cowan meiri;
hann er beztur sjálfum sér
og svo eru lleiri.
Cowan prestur enginn er
og engum meiri;
hann er verstur sjálfum sér
og svo eru íleiri.
7. Frá réttarhaldi í Cavalier.
Kaupmaður á Mountain, Meiúsalem Einarsson
(»Sali«), hafði verið kærður af presti nokkrum
sem æðstatemplar í stúku fj’rir óleyfilega bittersölu.
Cowan og íleirum var stefnt til að bera vitni í mál-
inu. Réttarhaldið var í bænum Cavalier, en dómar-
inn, sem málið bafði til meðferðar, hét Murchie.
Réttarhald þetta varð Cowan að yrkisefni, og skulu
Kér tilfærð nokkur erindi:
12’