Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 89
IÐUNN’l
Vestur-íslenzkt alþýðuskáld.
183
specíu sinni og reit Cowan kröfubréf. Því bréfi svar-
aði Cowan um hæl með stökum þessum:
Mér og pér til mótlætis
mæðu lífs frá snúinn
Philoher til h .. vítis
úr heimi burt er ílúinn.
En liaflrðu preyju pangað til
protnar lif og kraftur,
pá geturðu sjálfur fundið Phil
og fengið dalinn aftur.
19. ÚrBlesabrag.
Bragurinn er um blesóttan klár, sem landi einn
keypti af Gyðing nokkurum, en reyndist óþjáll viður-
eignar. f*ar er þetta erindi, sennilega einstakt í sinni
röð svo sem lýsing á hesti:
Klárinn illa kristinn var,
um kreddur skeytti’ ei lúterskar,
eðli spilt í æðum bar
eins og flestir Gyðingar!
20. Úr »Mjólkurmanna minni«.
Mjólkursala var alvinna, sem margir landar slund-
uðu í Winnipeg á frumbýlingsskapar-árunum. í kvæð-
<nu óskar skáldið mjólkberum gæfu og gengis og
kemst meðal annars svo að orði:
Aleðan sól af austur-unnum
árla morguns rís í lieiði,
blessist peirra kýr og kálfar,
kúa-ólán hjá peim sneiði.
Hlutur enginn hér á jörðu
lieiðri peirra sé lil rýrðar,
allar kýr í öllum heimi
öskri peim til lofs og dýrðar.
Vorri kæru fóslurfold peir
fagran minnisvarða reisi,