Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 92
Stórhríð Það var hríð — íslenzk stórhríð —. Snjórinn kom í stórum holskeílum, þegar vindhviðurnar voru sem harðastar; en þegar lægði, varð kóf svo þétt, að naumast var hægt að draga andann. Og ekki sá handaskil fremur en bundið væri fyrir augu manns. Ófærðin var afskapleg. í*að sælti undrun, livað hann hafði getað kyngt niður á ekki lengri tíma — einu dægri og þó tæplega það. Hann hafði þó riíið af á hæstu rindunum. En í lægðum öllum og lautum var óbotnandi. Og þó var verst þar sem skógur var eða kjarr. t*ar varð eigi þverfótað. — Guð náði þá sem úti eru í þessu verði, sagði gamla fólkið. En fyrir þá sem úti eru í íslenzkri stórhríð, er engin náð eða miskunn til. Þeir eiga eigi annars úrkosta en þess, að duga eða drepast. Og þó er eigi dugur- inn altaf einhlítur, því fátt segir af einum. Og hvað má menskt afl gegn hamförum stórveldanna stærstu — náttúruaílanna, sem öllum blöskra þegar þau fara í algleyming. Það er hvorki á langri leið né löngum tíma að saga þessi gerist. En hætta verðum við okkur út í stórhríðina og fylgja manni, sem ætlar til beitarhúsa. Einn er hann sins liðs, og með þeim erindum fer hann, að lúka upp dyrum sauðaliússins fyrir þeim kindum sem kynnu að hafa ratað þangað heim und- an ofviðrinu. Hríðin skall á í rökkrinu um kveldið,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.