Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 94
188 Árni Óla: [IÐUNN hrædd — og börnin eins, eða það eldra. Það er von, vesalingarnir! Þau eiga ekki á annað að treysta í lííinu en hann. Eða hvað ætti að verða um þau að honum liðnum? Sveitin? — Jú, þökk fyrir. Við þurfum aldrei á henni að halda! Ætli konan sé annars mjög hrædd? Hún treysti honum þó betur en vinnumanninum! En það var nú sjálfsagt af því að vinnumaðurinn var ókunnugri þarna um slóðir, hafði ekki dvalið þar nema fimm ár, en hann sjálfur þrjátíu. Hún er auðvitað hrædd, en hvað gerir það til? Sú hræðsla fær þúsundföld iaun þegar hún sér hann koma heim, veðurbarinn og snjóugan frá hviríli til ilja og fær að kyssa á klökugt skegg hans! Og börnin? Þau verða eins glöð, og faðma pabba þótt hann sje snjóugur. — — — Hann nam staðar. Hvert var hann nú kominn? Hann lilaðist um, en ekkert var að sjá nema iðu- laust snjókófið. Skyldi vera langt til beitarhúsanna enn? Það gat tæplega verið. Hann hlaut að rekast á þau þá og þegar. Og svo kafaði hann snjóinn áfrain, þangað til það var eins og honum fyndist rofa til, og hann sá í svartan vegg. Þar hlutu beitarhúsin að vera. Og hann drýgði gönguna og gekk beint í sortann. — — — Það var eins og élið rofnaði og stórviðrið lægði um stund. Og þá heyrðust drynjandi þrumur brim- ólgunnar, sem hlakkaði yfir sýndri veiði. Svo skall hann saman aftur, hálfu verri en áður, og stormgnýr- inn yfirgnæfði brimdrunurnar. En hærra öllu kvað við örvæntingaróp bjargvana sálar: — Ivonan mín! Börnin min! — — — — — — Það var komið myrkur. Dagurinn hafði verið óvenju langur þótt skammdegi væri. Heima sat kon- an og vinnumaður og biðu eftir bónda. Börnin voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.