Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 95
IÐUNN| Stórhríð. 189 bæði sofnuð. IJau voru svo ung — á þriðja og fjórða ári. Það hvíldi einhver þung mara yíir þeim sem vöktu. Þau hlustuðu á hrinur stórhríðarinnar úti fyrir og töluðu fátt og á stangli. — Heldurðu að hann gisti ekki í nótt i beitarhús- unum? mælti konan. — Eg vona það, mælli liann. Hún leit á hann eins og hún vildi spyrja einhvers, en hann horfði í gaupnir sér. Svo varð löng þögn. — Viltu ekki lesa eitthvað? Hann tók einhverja bók og hóf að lesa og las nokkra hríð. En hvorugt þeirra lagði athygli við efn- ið. Hún sat og prjónaði og hlustaði á stormgnýinn úti, og hann hélt á bókinni, las, og hlustaði á storm- gnýinn. Svo stóð hún á fætur. — Eg held það sé komið mál að mjalta kúna. Viltu ekki lýsa mér — ég er svo hrædd. Hann kveikti þegjandi á lýrunni og svo fóru þau bæði niður i fjós. Eftir mjaltir fóru þau fram í búr. Hún skamtaði tveimur. — Ætlarðu ekki að skamta honum? sagði hann. — Eg hefi gert það, sagði hún með grátstafinn í kverkunum. Og svo bætti hún við: Ég hefi sjálf enga matarlyst. Hann bar inn diskinn sinn og hún diskinn hans. Og svo settust þau bæði við borðið. — Ætlarðu ekki að borða? spurði hún. — Eg hefi ekki lyst á mat enn þá. Ég ætla að bíða þangað til hann kemur. — En ef hann kemur — aldrei? Þetta máttu ekki segja. Það er ljótt. Hann kem- Ur- Hvers vegna skyldi hann eigi koma? Svo varð þögn. Hún greip aftur prjónana og hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.