Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 96
| IÐUNÍi 190 Árni Óla: Stórhríð. tók bókina, en nú las hann eigi upphátt. Þannig sátu þau langa hríð. Þá kom snarpur hvirfilbylur ofan úr skarðinu fyrir ofan bæinn. Hann skóf mjöllina úr hlíðunum beggja megin og reif með sér smámöl úr urðinni. Svo steypti liann sér yíir bæinn eins og valur yfir rjúpu. Það brakaði í liverju bandi og baðstofan skalf við. Mölin glumdi á gluggunum eins og þeir ætluðu að brolna og það var engu líkara en húsin mundu öll sópast af grunni. Vinnumaður hrökk við og stökk á fætur. Hann var náfölur. — Hann er dáinn — ég veit það, mælti hann í andköfum. Þetta er fyrirboðinn. Hún lagði prjónana í kjöltuna og horfði á hann. — Hvernig veiztu það? Æsingin í honum sloknaði jafnskjótt og hún kom. — lig veit það ekki. Mér fanst það. Þá stóð hún á fætur og lagði höndina á öxl honum. — En ef það væri nú satt? mælti liún og röddin titraði við. Hann glúpnaði. — Pú veizt, livers vegna ég vildi heldur að hann færi lil beitarhúsanna en þú? Eða þarf ég að segja þér það? Líttu á börnin þarna í rúminu! Hvers svip kennir þú þar? Ekki hans. — Nei, ég veit það. En þetta kemur svo óvænt. Þá fór liún að gráta, lagði hendurnar um hálsinn á honum og kysti liann: — Þú mátt ekki yfirgefa mig! — — — — — — Árni Ola.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.