Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 100
194 Ritsjá. [ IÐUNN Guðmundur Friðjónsson: Tólf sögur; Guðm. Magnússon (Jón Trausli): Góðir stofnar (II— IV); Gunnar Gunnarsson: Ormarr Örlygsson og Danska frúin frá Hofi; Ilulda: Æsku- ástir; Jónas Jónasson: Ljós og skuggar. Útgefendur: Bókaverzlanir Sig. Kristjánssonar og Sigf. Eymundssonar 1915. Mikill er gróðurinn í jarðvegi ísl. bókmenta, eins og raunar á öllum sviðum þjóðlifs vors, nú um þessar mundir, og all-myndarleg er uppskeran, þar sem nú birtast ekki færri en 5 bindi af skáldsögum í einu; þó er ein sagan, og sjálfsagt ekki sú lakasta, saga úr .Reykjavikur-liflnu eftir Einar Hjörleifsson, enn i smiðum og geldur »Iðunn« þess um stund. En lítum nú sem snöggvast á þessa síðustu uppskeru og tökum sögurnar frá í'yrri öldum fyrst. Jón Trausti: Góðir slofnar (II—IV). Mikilvirkur er Jón Trausti og alt af er eitthvert mannsbragð að sögunum hans. Hér birtast nú þrjár nýjar sögur: — Veizlan á Grund — Hækkandi stjarna — og Söngva-Borga, og allar eru sögu- hetjurnar kvenpersónur. Aðalpersónan í wVeizlan á Grund« er Grundar-Helga, móðir Bjarnar Jóisalafara, og aðalefnið veizlan, aðdragandi Grundarbardaga (8. Júlí 1362). Mann- lýsingarnar i sögu þessari eru því nær allar jafngóðar, fyrst hin rikiláta húsfreyja — þá Snjólfur kanúki og Skreið- ar-Steinn og síðast, en ekki sízt, Jón skráveifa. Ollu er ágæt- lega lýst og það svo, að mann langar til að sjá það leikið, samtali liúsfreyju við Snjólf kanúka, stakkaskiftum þeirra Snjólfs og Skreiðar-Steins i kirkjunni, aðkomu þeirra sunnanmanna í skálann mikla, veizlunni sjálfri, bardagan- um og bardagalokum. Petta er ágætur sagnaskáldskapur, en ekki er trútt um, að manni flnnist fullmikið í borið um skartið og viðhöfnina hér á landi um og eftir niiðja 14. öld. Um það kann ég raunar ekki að dæma. En sjálf- sagt mun mönnum finnast til um þessa sögu. — Önnur sagan: Hækkandi stjarna, um börn Bjarnar Jórsala-fara og þó einkum Vatnsfjarðar-Kristínu, þykir mér aftur á móti bæði ótrúleg og ónáttúrleg. Það er ótrúlegt, að það hafi verið hægt aö berja eins sterka og lífsglaða sál, eins og Iíristín var, svo niður með hjátrúnni einni saman, að hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.