Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 105

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 105
IÐUNN1 Ritsjá. 199 Jónas Jónasson: Ljós og skuggar. f’etta eru 10 sögur, allar áður prentaðar á ýmsum stöðum, en nú endurprent- aðar hér í einu safni, og er það vel, því að sögurnar eru vel þess verðar. Pótt höf. segist aldrei hafa imyndað sér, að hann væri skáld, þá er hann það nú samt. Eðlilega eru þær eklci allar jafnar að kostum — engin, sem ekki megi góð heita, sumar prýðisgóðar. Orðaval virðist mér liöf. á stöku stað ekki sem hepp- nastur með. Mér þykir t. d. y>Glettni lírsins« vera misnefni á 1. sögunni; það er meiri alvara í þeim þungu örlögum, sem þar eru söguefni, heldur en glettnin tóm. A einum eða tveim stöðum kemur fram vanþekking á lögum og réttarfari. Höí. er ekki bjartsýnn á lifið og mennina. »Frelsis- herinn« er eina sagan, þar sem það sem gott og réttvíst er, ber verulega sigurinn úr býtum. Hún er stærsta sagan, en óþarfiega er sumt orðlengt þar. Einn liöfuðkostur sagn- anna er sá, að lifinu er lýst náttúru-trútt, fegrunarlaust og ýkjulaust. Um málfærið á hókinni er það að segja, að það er yfir- leitt lipurt og léttur stýll. En sumstaðar hittast dönsku-slett- ur, sem maður bjóst ekki við hjá þessum liöfundi, svo sem »enda« f. »jafnvel«, á dönsku »endda« (213. bls. [tvisvarj, 217., 221., 224., 267., 291. hls. og víðar)! »læra utan að« (á dönsku: »udenad«) i st. f. á islenzku: »utan bókar« o. fl. þvíl. Málvillur finnast á nokkrum stöðum, t. d. »lyf« kvk., 1 st. f. kynl.; »vergi« kynl. í st. f. karlk. (ísl. »verji«); ann- ars er þetta »lögráðamaður« e. þvíl. á islenzku; »langgæð- ur« í st. f. »langær«. »Að læra mentun«. — Og hvaða mál er þetta: »þar á hak við gekk upp aftur annan bakkann, kolsvartan og skuggavænlega/i«? — Slæmt er það, er slíkt slæðist inn í 1. útgáfu, en ófyrirgefanlegt hirðuleysi að hafa ekki lagfært það í 2. útgáfu. Fótt smámunir sé, þá er synd uð lýta með þvi annars góða bók. J. 01. Gunnar Gunnarsson: Úr œtlarsögu Borgarfólksins. Þetta eru 4 sögur, hver framhald af annari, allar frumritaðar á dönsku og gefnar út fyrst í 4 bindum, sin i hverju lagi, og síðan allar í heild. — Nú koma þær út í islenzkri(?) þýðing €ftir höfundinn sjálfan, og cru út komnar í ár tvær fyrstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.