Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 107
IÐUNN1
Ritsjá.
201
auðug af villum; 37 af þeim lökustu eru leiðréttar aftast i
bókinni. En práll fyrir pella (og nokkrar málvillur) er þetta
þó vel samið kver, ágœtlega vel lagað fyrir börn, og eina
boðlega barnabókin í pessari grein, sem vér eigum. Óskandi
að höf. takist eins vel með síðara heftið, og ætti hann að
fá einhvern þar til færan mann til að líta yfir handrit sitt,
til að varast villur. J. Ól.
Guðm. Finnbogason: Vit og strit. Bókaverzlun
Sigf. Eymundssonar, Rvík 1915.
Pað er nú búið að geta svo viða um bók þessa, að það
virðist vera að bera í bakkafullann lækinn að geta hennar.
línda skal ég ekki vera langorður.
Regar við vinirnir og námsbræðurnir sigldum báðir til
K.hafnar 1911 til þess að ná í doktorsliattinn, var einmilt
það árið sendikennari frá Harward-háskóla í Ameríku,
próf. Hugo Múnsterberg, að lialda fyrirlestra við Ber-
línar-háskólann um liagnýta sálarfræði. Síðan hefir hann
gefið út nokkrar bækur þess efnis og meðal annars aðal-
r*t sitt »Psychotechnik« (er eiginlega þýðir »sáltækni«)
°g lýsir því, hvernig menn fái bezt tök á sálargáfum sín-
Utn, ekki að eins til líkamlegrar vinnu, heldur og til alls
annars og á öllum sviðum mnnnlífsins. Pað er því mis-
skilningur að nefna þetta »vinnuvísindi«, því að það er að
eins ein grein hinnar hagnýtu sálarfræði, er ræðir um
vinnubrögðin. Ur »vinnuvísindunum« hefir því verið heldur
nnkið gert og þess ekki gætt, að enn eru rannsóknir þcssar
allar á byrjunarstigi, svo að menn mega ekki vænta mikils,
°g sizt fjárhagslegs, árangurs í bráð. Annars er ritlingur
dr. Guðm. prýðisvel ritaður og skemtilegur afiestrar. En
ekki er laust við að mér finnist »akta-skrift« á honum
sumsstaðar og satt að segja lízt mér ekki á — »sláttu-
vísindin«. i. //. n.
Pósthúsið hér hefir gert tvö stórþaríaverk: gefið út
bÍKjalal og íslandskort, er sýnir póstleiðir og símaleiðir á
andinu. Áður var til bæjatal fyrir póstafgrciðslumenn; en
það var áratugum á eftir tímanum pegar pað kom i'it —