Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 107

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 107
IÐUNN1 Ritsjá. 201 auðug af villum; 37 af þeim lökustu eru leiðréttar aftast i bókinni. En práll fyrir pella (og nokkrar málvillur) er þetta þó vel samið kver, ágœtlega vel lagað fyrir börn, og eina boðlega barnabókin í pessari grein, sem vér eigum. Óskandi að höf. takist eins vel með síðara heftið, og ætti hann að fá einhvern þar til færan mann til að líta yfir handrit sitt, til að varast villur. J. Ól. Guðm. Finnbogason: Vit og strit. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, Rvík 1915. Pað er nú búið að geta svo viða um bók þessa, að það virðist vera að bera í bakkafullann lækinn að geta hennar. línda skal ég ekki vera langorður. Regar við vinirnir og námsbræðurnir sigldum báðir til K.hafnar 1911 til þess að ná í doktorsliattinn, var einmilt það árið sendikennari frá Harward-háskóla í Ameríku, próf. Hugo Múnsterberg, að lialda fyrirlestra við Ber- línar-háskólann um liagnýta sálarfræði. Síðan hefir hann gefið út nokkrar bækur þess efnis og meðal annars aðal- r*t sitt »Psychotechnik« (er eiginlega þýðir »sáltækni«) °g lýsir því, hvernig menn fái bezt tök á sálargáfum sín- Utn, ekki að eins til líkamlegrar vinnu, heldur og til alls annars og á öllum sviðum mnnnlífsins. Pað er því mis- skilningur að nefna þetta »vinnuvísindi«, því að það er að eins ein grein hinnar hagnýtu sálarfræði, er ræðir um vinnubrögðin. Ur »vinnuvísindunum« hefir því verið heldur nnkið gert og þess ekki gætt, að enn eru rannsóknir þcssar allar á byrjunarstigi, svo að menn mega ekki vænta mikils, °g sizt fjárhagslegs, árangurs í bráð. Annars er ritlingur dr. Guðm. prýðisvel ritaður og skemtilegur afiestrar. En ekki er laust við að mér finnist »akta-skrift« á honum sumsstaðar og satt að segja lízt mér ekki á — »sláttu- vísindin«. i. //. n. Pósthúsið hér hefir gert tvö stórþaríaverk: gefið út bÍKjalal og íslandskort, er sýnir póstleiðir og símaleiðir á andinu. Áður var til bæjatal fyrir póstafgrciðslumenn; en það var áratugum á eftir tímanum pegar pað kom i'it —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.