Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 7
ÍÖUNN] Forkólfar sambandslagagerðarinnar. 249 fig svo óskin um að binda enda á hina löngu stjórn- máladeilu mun hafa ráðið mestu um að breyta hug Dana og stjórnarstefnu í vorn garð. En þó var mjög teflt á tvær hættur hjá oss. Svo ákjósanlegt sem það var, að vér gátum allir staðið sem einn maður um kröfur vorar, svo hæltulegt gat það orðið, ef ekki yrði ráðið fram úr deilunni á friðsamlegan hátt. Því fið hefðu samningar ekki tekist, þá var að minsta kosti þrent til, fyrst það, að vér hefðum enga leið- rétting fengið okkar mála og að alt hefði staðið í sama stappinu og áður; annað það, að vér heíðum sagt skilið við Dani og lent undir »vernd« Englend- tfiga eða annars stórveldis; eða ef vér hefðum beðið eftir stríðslokum og Þjóðverjar sigrað, þá hefði þriðji •fiöguleikinn getað orðið sá, að höfð hefðu verið skifti á oss og Suðurjótum, eins og stundum hafði Verið látið í veðri vaka. Enginn þessara kosta hefði verið æskilegur og því var talið réttast að reyna enn t)á einu sinni samningaleiðina og flýta samningunum Sem mest. En Danir höfðu skip og gátu sent oss ^fienn til samningagerðar. Nú mun það upprunalega hafa verið i ráði að fenda að eins einn mann af Dana hálfu til samn- Xnga við oss íslendinga. En er danska stjórnin fékk sv° nauman meirihluta, sem raun varð á við síð- Us‘u kosningar í Danmörku, kaus hún heldur að Ureifa ábyrgðinni og láta livern flokk, sem á annað °rð vildi taka þátt í samningunum, senda sinn mann saniningagerðarinnar. En allir flokkar nema hægri- ffifinna flokkurinn, sem jafnan hefir verið oss Þrándur 1 Götu, tóku þátt í tilnefningunni, og því urðu sendi- fi^ennirnjj, fjórir_ yar þetta auðvitað ágæt trygging yrir oss, að alt það héldist, sem þessir menn gengu * þar sem þeir höfðu mikinn ipeirihluta ríkis- Þ^ngsins að baki sér. Á hinn bóginn átti alþingi þá ®etu hér og gat því jafnan fylgst með því, sem um-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.