Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 11
IÐUNN] Bætiefni fæðunnar. 253 geysaði nú sera landfarsótt. Læknar komust loks að þeirri niðurstöðu, að hin fáguðu hrisgrjón ættu þátt í veikinni, og hægt væri að lækna hana með hrís- grjónahratinu. Hollendingurinn Eijkmann fann, að hænsni fengu sjúkdóm, sem líktist beriberi, ef þau fengu ekki annað en fáguð hrísgrjón að eta, en þrif- ust vel af heilum hrísgrjónum. Hann gerði einnig tilraunir á mönnum — japönskum glæpamönnum — og alt bar að sama brunni: Menn og skepnur fengu beriberi af því að lifa á fáguðum hrísgrjónum einum saman, en ekki ef hratið var etið með. Nú vissu menn, að í hratinu var miklu meira af lífrænum fosfórsamböndum og eggjahvítu en í hinum fáguðu grjónum, og var þess því getið til, að hin fáguðu hrísgrjón hefðu of lítið af þessum efnum. Var þessi tilgáta ekki ólikleg, því hrísgrjón hafa allra kornteg- unda minst af þeim, svo það var ekki af miklu að taka. Þessi skoðun var tilefni til þess, að Bandarikja- tnenn, sem sjaldan eru lengi að hugsa sig um, settu lög fyrir Filippuseyjar, er bönnuðu að nota hrísgrjón til manneldis, nema þau hefðu inni að halda svo og svo mikið af fosfór. Málið er þó ekki þannig vaxið. Á síðustu árum hafa menn komist að raun um, að í hrísgrjónahrat- 'nu eru sérstök, áður óþekt efni, sem lækna beriberi oða varna því, að menn fái hann. Mönnum hefir enn ®kki tekist að finna nákvæmlega hina efnalegu sam- setningu þessara efna, en vita þó, að það eru ekki eggjahvituefni í venjulegum skilningi og ekki heldur losfórsambönd. Þjóðverjinn Casimir Funk nefnir þessi eða þesskonar efni Vitamin-efni *) og gætum t) Af vita = líf og amin (ílokkur lífrænna efna, cr skj'ld cru ammoniak). Nafnið hefir náö almennri útbreiðslu og testu, en er i rauninni ekki heppilegt, pví sennilega cr hér ekki um amin-efni að ræða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.