Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 13
ÍÐUNN| Bætiefni fæðunnar. 255 sem eggjahvítuefnin eru tekin úr, þá vaxa þau og þroskast. Það þarf ekki nema örlítið af mjólkinni, svo litið, að hið eiginlega næringargildi hennar er hverfandi. Ameríkski visindamaðurinn Collum ætlar, að i mjólkinni sé tvenns konar bætiefni. Hann nefnir þau A-efni og B-efni. A-efnið kemur fyrir í mjólkur- feitinni, smjörinu, en B-efnið í mjólkurvatninu (mjólkurserum). B-efnið er einnig í geri og plöntu- fræi, en A-efnið einnig í eggjarauðu og í þorskalýsi, en ekki í venjulegri plöntufeiti. í þessu sambandi má geta um eftirtektarverðar til- raunir, sem gerðar voru nýlega á búgarði í Dan- mörku, í því skyni að komast að því, hvort hægt væri að nota undanrennu með plöntufeiti i staðinn fyrir nýmjólk til þess að ala upp grísi og kálfa. Bómullarfræolíu, línolíu og kókosfeiti var strokkað saman við undanrennuna, svo mjólkurblandan varð jafn feit og nýmjólk. Grísirnir og kálfarnir, sem plöntufeitismjólkina fengu, þrifust ekki þegar til lengdar lét; þeir fóru brátt að léttast og fengu jafn- vel krampa. Enn aðrir grisir og kálfar, sem ekki fengu aðra mjólk en undanrennu fitulausa, þrifust og uxu. Þessar tilraunir sanna raunar ekki, að dýrin hafi vantað bætiefni, því þau fengu öll bæði hey, hafra og rófur, en þær virðast sanna það, að plöntu- feiti sé eitur fyrir ung dýr.1) Þetta virðist benda ó, að smjörliki sé varhugaverð fæða fyrir þörn. Menn hafa deilt um það, hvernig eigi að skoða þessi bætiefni eða Vitamin-efni, hvort heldur sem gerðarefni2) eða sem næringarefni i eiginlegum 1) Orla-Jensen: Vilaminer. Naturens Verden 1. árg., 12. li. 2) Gerðarefni (enzym) eru lifræn efni, sem valda efna- breytingu án þess að ganga í samband við önnur efni og án pess að það sjáist, að þau eyðist við það. Pess konar efni eru t. d. pepsin og lileypir og önnur mellingarefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.