Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 16
258 Sigurður Magnússon: | iðunn það alkunnugt, hve hressandi og lyslug kjötsúpa er. Fyrir skömmu þótti kjötsúpa lítilsverð sem fæða, vegna þess að hún hefir lítið af liinum eiginlegu næringarefnum, en þá þektu menn ekki bætiefnin. Súputeningar og »extrakt« það, sem í búðunum fæst, mun vera bætiefnalaust. Ef fiskur og kjöt er gufusoðið eða steikt, þá haldast bætiefnin fremur í því. Eins og áður er sagt rýrna bætiefni mjög við þurkun, niðursuðu og langa geymslu í salti. í korntegundunum er tillölulega mjög mikið af bætiefnum. Bezt að því leyti eru bygggrjón, og þar er bætiefnunum jafnað um alt kornið, en eru ekki að eins úti við hýðið eins og i hrísgrjónunum. Bygggrjónagrautur er því einhver hin hollasta fæða, og ætti að nota hann meira en gert er. Virðast bæti- efni korntegundanna þola vel geymslu og þurk. Gróft brauð er betra en fínt, þvi það gildir hið sama um rúg og hveiti sem um hrisgrjón. Kex og skonrok og þess konar hart brauð, sem bakað er við langvarandi háan hita, er bætiefnasnault. Jarðepli, rófur og grænmeti er auðugt að bætiefnum og hin hollasta fæða, en við suðu fara efnin mjög út í vatnið, og má það því ekki fara til spillis. Þurkað grænmeti er bætiefnalaust og því lítils virði. Nýir ávextir og ber er einhver hin bætiefna-auðugasta fæðutegund. Sennilegt þykir, að öl og vín séu bætiefna-auðug, og sé það vegna þessara efna, en ekki vegna vínandans, að þessir drykkir auka matarlyst og hafa hressandi áhrif, sé þeirra neytt í hófi. Öðru máli er að gegna um whisky, brennivfn og aðra eymda drykki. t*eir eru varhugaverðir. Annars er margt enn óljóst um þessi bætiefni, en búist er við, að þessar nýungar i fæðufræðinni muni valda ýmsum breytingum í mataræðisreglum sjúk- linga. Ég get tekið eitt dæmi til skýringar. Þegar sjúklingur hefir lífsýki, þá var og er oft fyrirskipað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.