Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 22
‘264 Gilbert Parker: | IÐUNN koma ríðandi yfir Lönguhlíð. Þetta gladdi augað. Ég get ekki sagt hvers vegna, en bæði hest og reiðmann bar svo hátt og greinilega við himin, að þeir sýnd- ust stærri og einkennilegri en venjulega. Skygnið var svo gott, að það var eins og alt stækkaði í því. Reiðmaðurinn staðnæmdist augnablik á háhryggnum og kom hann manni þá fyrir sjónir eins og sendi- boði norðan úr heimskautslöndum, þessum heim- kynnum allra kynja og feikna. En auðvitað var þetta að eins ferðalangur eins og við hinir, og að hálfn stundu liðinni var hún komin til okkar. — — Já, þetta var stúlka í karlmannsbúningi. Hún gerði enga tilraun til að leyna þessu; henni þótti þetta þægilegra. Hún hefði komið hjartanu til þess að hoppa í sumum mönnum, eins og t. d. Macavoy eða þá þeim guðhrædda og orðvara Mowley, sem þarna situr. — Það var ekki laust við háðhreim í röddinni við síðustu orðin, sem Pétur sagði, þvi að honum vai' það kunnugt, að veiðimaðurinn hafði það til að bregða fyrir sig ritningargreinum, er honum þótti við eiga og hann rakst á presta; en því ógætnari gat hann verið í tali sínu við konur, ef því var að skiftæ Mowley brosti hálf-vandræðalega; en Macavoy íor að skellihlæja, smjattaði á pípumunnstykkinu o g sagði: — Ajæja, Pétur, ekki skal ég berja í brestina, enda eru það engar stórsyndir, syndirnar mínar. — Pétur sneri sér við á bekknum, studdist á bmn olnbogann, fiktaði ögnlítið við vindlinginn sinn og hélt svo áfram: — Hún var komin langt að og var dauðþreytt; og svo var hún orðin stirð, að hun komst varla úr söðlinum, og hesturinn því nær upp" gefinn. Samt sem áður var hún nógu falleg svona 1 karlmannsklæðunum, með uppmjóa húfu á höfðinu og skammbyssu í beltinu. Þrýstin var hún ekki, heldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.